Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 1998

Hver er stefna krata í bankamálum?

Birtist í Mbl Eftir að Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra kvað upp úr með það í lok mánaðarins að til greina kæmi að selja ríkisbankana úr landi hefur talsvert farið fyrir yfirlýsingum stjórnmálamanna um þessar hugmyndir og er sannast sagna erfitt að átta sig á afstöðu margra og þá ekki síst talsmanna Alþýðuflokksins.

Hver er stefna krata í bankamálum?

Birtist í Mbl Eftir að Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra kvað upp úr með það í lok mánaðarins að til greina kæmi að selja ríkisbankana úr landi hefur talsvert farið fyrir yfirlýsingum stjórnmálamanna um þessar hugmyndir og er sannast sagna erfitt að átta sig á afstöðu margra og þá ekki síst talsmanna Alþýðuflokksins.

Lífeyrisbaráttan hefur skilað árangri

Birtist í MblAllan þennan áratug og reyndar þann sem á undan gekk hafa verið umræður, og oftar en ekki, deilur um lífeyrismál.