Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2011

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

Hinir mætu útvarpsmenn Ævar Kjartansson og Jón Ormur Halldórsson ræddu við Jón Baldvin Hannibalsson um helgina. Sjálfur er ég ekki enn búinn að hlusta á þáttinn en hef lesið umfjöllun um hann (sjá slóðir að neðan), m.a.
HVAÐ GAFST ÞÚ?

HVAÐ GAFST ÞÚ?

Ef til vill er ég aðeins of fljótur á mér að setja niður þessar línur um boðskap barnasálfræðingsins Hugos Þórissonar.

LÝÐRÆÐISRÍKIÐ ÍSLAND VERÐUR AÐ STANDAST SAMANBURÐ

Kæri Ögmundur.. Ég hef ennþá trú á því að þú sért ekki í "klúbbnum" þrátt fyrir að Ólafur Þvagleggur sé ennþá starfandi - Ég hef raunar komist að þeirri niðurstöðu að það hljóti að vera erfitt fyrir heiðarlegan mann að stýra þessu ráðuneyti, og komast á snoðir um viðbjóðinn í lokuðu og læstu skúffunum.
NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

Sem kunnugt er fáum við ekki lengur að sjá verðið á ostasneiðunum okkar, lambakjöti, kjúklingum og skinkunni útí búð.

LAGFÆRINGA ÞÖRF

Svona er unnið gegn þvi að öryrkjar geti menntað sig, og þeim gert ókleift að sporna við veikindum sínum með þvi að reyna að afla sér auka aðstoðar, bætur í dag eru ekki upp á marga fiska og svona hegðun gegn öryrkum er ekki til að bæta það, áhugavert dæmi um hvað öryrkjum er gert erftt fyrir þegar kemur að þvi að sjá fyrir sér, 2010 fékk ég styrk frá svæðisskrifstofu málefna fatlaðra til þess að greiða skólagjöld í tækniskólann upphæð 38.100 kr, í gær fékk ég bréf frá tryggingastofnun um það að þessa upphæð yrði að draga frá mér þar sem ég hefði þarna 2010 fengið alla þessa upphæð umfram bætur og þvi meira en ég átti að fá.

ENGA ÞRJÓSKU!

Þetta snýst ekki um hvort að ríkisvaldið megi brottvísa Mouhamde eður ei. Hér er maður sem þekkir fátt annað en ánauð og hefur gert sitt besta til þess að öðlast frelsi.
Fréttabladid haus

KEPPT VERÐUR Í GÆÐUM OG HAGKVÆMNI VIÐ BYGGINGU FANGELSIS

Birtist í Fréttablaðinu 27.07.11. Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22.

NOTA MÁ ELDRA HÚSNÆÐI!

Sæll vertu Ögmundur. Ég hef mjög mikið hugsað til lögæslumála og stuðning við mína gömlu vinnufélaga. Við hittumst í kaffisopa þessir gömlu sem erum hættir og berst margt ítal.

HÚSNÆÐI ER FYRIR HENDI!

Sæll Ögmundur. Sendi þér þessa ábendingu um að aflagðir heimavistarskólar gætu vel hentað til fangavistar. Í heimavistarskólum geta herbergi verið fangaklefar.

SVARS ÓSKAÐ

Herra "safi". Af hverju koma alltaf svörin við bréfum til þín frá safi@bsrb ? Með von um gegnsætt svar frá herra "safa".