Fara í efni

Greinasafn

Júní 2005

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.

UM "STJÓRNLÆGAR ÁKVARÐANIR"

Því miður hittist svo illa á að sölumaður knúði dyra hjá mér þegar Birgir Guðmundsson, fréttamaður, fjallaði um R-lista samstarfið í Reykjavík í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld.

UM VIÐEY, CIA OG VINSTRI GRÆNAN FINNA

Sæll ÖgmundurÉg hef lítið látið heyra í mér að undanförnu, enda gekkst ég undir aðgerð og er að jafna mig eftir hana.

ÁKALL UM UMBURÐARLYNDI GAGNVART REYKINGAMÖNNUM

Skemmtileg og fræðandi grein um Kristjaníu. Sammála þér í því að hægristjórnin sýnir þessu fólki ekki nægilegt umburðarlyndi.

RIGNINGIN, NÓBELSVERÐLAUNIN OG AFMÆLI BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS

Með hliðsjón af minnisleysi forsætisráðherra í tengslum við þátttöku hans í sölu og kaupum á Búnaðarbanka Íslands haustið 2002 tel ég mér skylt að benda á að 1.

EF RÍKISENDURSKOÐANDI VILL SÝNA GOTT FORDÆMI...

Í vikunni sem leið var nokkuð fjallað um nýja skýrslu frá Ríkisendurskoðun þar sem fjallað var um framúrkeyrslu ríkisstofnana og hvernig bregðast mætti við þegar þær færu fram úr fjárlagaheimildum.

FJALLAÐ UM VERKALÝÐSBARÁTTU OG MANNRÉTTINDI Á KIRKJUDÖGUM

Þessa dagana eru haldnir svokallaðir Kirkjudagar í Reykjavík en á þeim er efnt til umræðna um aðskiljanleg efni í sérstökum málstofum.
FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

FULLTRÚI KRÖFTUGUSTU ALHEIMSSAMTAKA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI

Á morgun fimmtudag heldur Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI, Publuic Services International, Samtaka launafólks í almannaþjónustu, fyrirlestur um alþjóðavæðinguna í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.