ILLUGA SVARAÐ: LÍÐAN EFTIR ATVIKUM GÓÐ
01.04.2016
Birtist á vef Stundarinnar en þar skrifar Illugi Jökulsson. Það jaðrar við að ég þurfi að biðja Illuga Jökulsson, rithöfund, afsökunar á að hafa ekki svarað spurningu sem hann beindi til mín og samherja minna nokkurra, á vefsíðu Stundarinnar fyrr í mánuðinum.