Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2019

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra, sem jafnframt eru formenn stjórnarflokkanna, gagnrýna launakjör bankastjóra Landsbanka og Íslandsbanka og segja þau ekki í samræmi við starfskjarastefnu stjórnvalda. Vilja ráðherrarnir að launin verði skrúfuð niður, og það strax. Þannig skil ég skilaboðin úr Stjórnarráðinu. Þessi skilaboð eru mikilvæg. Nú þarf ...
ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

Nú vill Evrópusambandið “útvíkka” þjónustutilskipunina og fannst okkur mörgun hún of víð þegar henni var þröngvað í gegn fyrir fáeinum árum. En nú vill ESB ganga lengra sbr. þessa fréttafrásögn á vefmiðlinum viljinn.is ...
HJÁ GUNNARI SMÁRA MEÐ STYRMI

HJÁ GUNNARI SMÁRA MEÐ STYRMI

Í gær var ég ásamt Styrmi Gunnarssyni, fyrrverandi Morgunblaðsritstjóra, gestur Gunnars Smára Egilssonar á Útvarpi Sögu. Umræðuefnið var kjaradeilurnar í þjóðfélaginu. Í umrtæðunum var einkum staðnæmst við kjaramisréttið í þjóðfélaginu.  Þátturinn er hér ...
HVER ÁKVEÐUR AÐ LOKA FACEBÓKARSÍÐU?

HVER ÁKVEÐUR AÐ LOKA FACEBÓKARSÍÐU?

Í dálkinum Frjálsir pennar hér á heimasíðunni birtist grein eftir Unnar Bjarnason, tölvunarfræðing og fyrrum ritstjóra samfélagsmiðilsins hugi.is, sem ber titilinn: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”.  Þar segir á meðal annars:   “Nýlega var íslenskri Facebooksíðu lokað án fyrirvara eða ástæðu en þar var deilt fréttum af stríðunum í Mið-Austurlöndum. Næstu fórnarlömb ...

Unnar Bjarnason: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”

DARPA, þróunarstofnun hátæknibúnaðar til varnarmála (e. Defense Advanced Research Projects Agency), var sett á laggirnar árið 1958 í kalda stríðinu eftir að Sovétmenn höfðu skotið Sputnik á braut um jörðu. Stofnuninni var ætlað að þróa hátækni vopn í hernaði gegn þeirri ógn sem stafaði af Sóvétríkjunum. Ekki er ljóst hvenær DARPA hóf þróun á kerfi sem hét LifeLog en það var í janúar 2004 sem DARPA hætti þróun á verkefninu, en það hafði verið unnið í samvinnu við varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna ...
KÚRDAR, LANDAKAUP OG ORKUPAKKI Á ÚTVARPI SÖGU

KÚRDAR, LANDAKAUP OG ORKUPAKKI Á ÚTVARPI SÖGU

Á þriðjudag mætti ég í þátt Guðmundar Franklíns Jónssonar á Útvarpi Sögu að ræða málefni Kúrda og opið bréf mitt til ríkisstjórnar Íslands um þau efni. Einng ræddum við landakaup auðmanna á Íslandi og það sjónarmið mitt að mikilvægt sé að halda eignarhaldi á landi innan seilingar – það er að segja innan landsteinanna. Þetta sé þeim mun meira knýjandi eftir að auðlindalöggjöfinni var breytt undir aldamótin síðustu og eignarhald á auðlindum ...

MYNDI TAKA OFAN FYRIR RÍKIS-STJÓRNINNI

Ég myndi virða það við ríkisstjórnina ef hún krefðist þess af Tyrklandsstjórn að friðarviðræður yrðu teknar upp við Kúrda að nýju og að Tyrkir hefðu sig þegar í stað á brott frá Afrin. Ríkisstjórn sem er tilbúin að skipta um forseta í Venesúela hlýtur að þora að slá á þráðinn til Erdogans! Jóel A. 

OG SVARAÐU NÚ!

Trúir þú því í alvöru að ríkisstjórn sem nýskriðin er upp í fang utanríkisráðherra Trumps og hjúfrar sig upp að NATÓ verði við ósk um að setja þrýsting á Erdogan reglubróður í NATÓ? ...  Jóhannes Gr. Jónsson

UM ÞJÓÐARSJÓÐ OG KVIKU

Eigin lögin alltaf gild, undir vinir lágu. Nýta sjóð og nána vild, nota í eigin þágu. ... Kári
OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.19. Staða mannréttindamála tekur á sig æ dekkri mynd í Tyrklandi og er svo komið að ríki heims geta ekki lengur þagað þunnu hljóði. Þetta á við um Ísland, ekki síður en um önnur ríki. Auk þess á svo að heita að við séum í bandalagi við Tyrkland með veru okkar í NATÓ ...