Fara í efni

Greinasafn

September 2015

evrópuráðsþing spt 2015 - 3

FLÓTTAMENN OG LYFJAMÁL Á EVRÓPURÁÐSÞINGI

Þessa viku sit ég þing Evrópuráðsins í Strasbourg og skrifa ég þessar línur að loknum tveimur fyrstu dögunum.

SPURT OG SVARAÐ UM AFSÖGN

Sæll Ögmundur. Ég vildi heyra frá þinni hendi af hverju þú sagðir upp ráðherradómi á sínum tíma. Gjarnan hvort og hvernig það tengdist Icesave málinu.

FRAMSÓKNAR-ÍHALDIÐ OG...

Hér formenn fjárlaganefndar. og framsóknaríhaldið kalt. Finna til frjálshyggjukenndar. nú frelsa skal Island allt. . . Að múlbinda Múrmeldýrið Jón. er meiriháttar vandi. Maðurinn er algjört asnaflón. alveg óþolandi fjandi.. . Pétur Hraunfjörð   
VH og GÞÞ

AUKIÐ FRELSI TIL AÐ RÁÐA OG REKA

Formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson, hafa lagt fram þingmál sem hefur það markmið að veikja réttarstöðu opinberra starfsmanna þannig að auðveldara verði að ráða og reka.
Ísland í dag og Saga

SNIÐGANGAN TIL UMRÆÐU Á STÖÐ 2 OG ÚTVARPI SÖGU

Hin umdeilda ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að falla frá fyrri samþykkt um sniðgöngu á vörum frá Ísrael var til umræðu í þættinum Ísland í dag á Stöð tvö í gær en ég tók ég þátt í þessum umæðrum.. Í þættinum var rætt um áhrifamátt viðskiptabanns sem baráttutækis og vorum við minnt á hliðstæður frá fyrri tíð, og þá helst viðskiptabannið sem sett var á Suður-Afríku á sínum tíma.. Umræðan er hér:  http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=SRC31769795-7F6E-4E26-932D-E6F66BC63EAD . . Á Útvarpi Sögu var ítarlegt viðtal við Svein Rúnar Hauksson, formann Félagsins Ísland Palestína, um sama efni.

FLOKKUR Í RUSLI

Sæll Ögmundur.. Ég er borinn og barnfæddur Sjálfstæðismaður eins og þú veist. Hefur þú nokkra skýringu á því hvers vegna tölvuskeyti til mín frá flokknum lenda nú orðið alltaf í svokölluðum "ruslpósti"? Eftirfarandi póstur beið mín t.a.m.

Á FJÁRMÁLUM HAFA VIT

Frosti og Franciscus Páfi,. á fjármálum hafa vit.. Þó um víðan völlinn ráfi. velst ég í skuldastrit.. . Pétur Hraunfjörð. .  . .  . .                                                                 
FB logo

ÞINGMAÐURINN OG PÁFINN

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.15.. Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm.
Stjórnskipunar og eftirlitsn 2015 sept

OPINN FUNDUR MEÐ UMBOÐSMANNI ALÞINGIS

Í morgun var haldinn fundur í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis með umboðsmanni Alþingis, Tryggva Gunnarssyni og fleiri starfsmönnum embættis Umboðsmanns Alþingis.

SEM NÆRING Í ÆÐ OFBELDISAFLA

KB segir hér í lesendabréfi að ekki megi horfa framhjá Hamas samtökunum þegar Ísrael er fordæmt. Þetta er nokkuð sem jafnan er notað til að réttlæta ofbeldi Ísraelsstjórnar.