Fara í efni

Greinasafn

Mars 2006

ÁHRIFARÍKT VOPN GEGN HRYÐJUVERKUM !

Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að Fídel Kastró Kúbuleiðtogi lætur brenna nærföt sín í stað þess að þvo þau þar sem hann óttast að eitur verði sett í þau til þess að ráða hann af dögum.
LEITAÐ ÁSJÁR HJÁ STRÍÐSGLÆPAMÖNNUM

LEITAÐ ÁSJÁR HJÁ STRÍÐSGLÆPAMÖNNUM

Ég heyrði ekki fréttir í gærkvöldi. Ekki heldur fréttirnar af samningaviðræðum við fulltrúa Bandaríkjastjórnar um framhald á "varnarsamningi".

NÝ BARNABÓK UM GJALDEYRISÖFLUN

Heyrst hefur að Sigurður St. Arnalds kynningarstjóri Kárahnjúkavirkjunar sé nú að ljúka við sína fyrstu barnabók undir vinnuheitinu Lok, lok og læs og allt í áli.
SVONA GETUR MORGUNBLAÐIÐ EKKI LEYFT SÉR AÐ SKRIFA

SVONA GETUR MORGUNBLAÐIÐ EKKI LEYFT SÉR AÐ SKRIFA

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er stjórnarandstaðan á Alþingi gagnrýnd harkalega: Þar segir m.a. : "Stjórnarandstaðan á Alþingi er í málefnalegri kreppu.
ÁRNI Á HÁLUM ÍS – OG KOMINN Á HVOLF

ÁRNI Á HÁLUM ÍS – OG KOMINN Á HVOLF

Árni Mathiesen fjármálaráðherra tjáði sig á Alþingi í gær um láglaunafólk á hjúkrunarstofnunum. Hann sagði að það væri við þær að sakast að halda fólki á lágu kaupi.
RÚV RIFIÐ ÚT ÚR NEFND

RÚV RIFIÐ ÚT ÚR NEFND

Í gær var frumvarp ríkisstjórnarinnar rifið út úr menntamálanefnd Alþingis þrátt fyrir óskir nefndarmanna um ítarlegri umfjöllun og ábendingar um að veigamiklum spurningum væri ósvarað.
NÝR ÍSLANDSVINUR FUNDINN?

NÝR ÍSLANDSVINUR FUNDINN?

Okkur berast þær fréttir að formaður þingmannanefndar Íslandsdeildar NATÓ, hinn galvaski þingmaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, hafi átt viðræður við "bandamenn" Íslands í NATÓ um mögulega aðkomu NATÓ að hervörnum Íslands eftir að Kaninn lýsti því yfir nú nýlega að hann ætlaði af landi brott með tól sín og tæki.

GÆTI REKIÐ MANN FYRIR AÐ HAFA ÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2

Í DV má lesa að sölumaður hjá bílaumboði hafi verið rekinn fyrir að kaupa sér bíl frá öðru umboði, eða með öðrum orðum, frá samkeppnisaðila.
ENN KÆRIR ÁRNI

ENN KÆRIR ÁRNI

Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi og formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, hefur enn eina ferðina skrifað ríkissaksóknara bréf  til að vekja athygli á áfengisauglýsingum en þær eru sem kunnugt er bannaðar lögum samkvæmt.

ILLUGI OG VATNIÐ

Svo segir mér hugur að Illugi Gunnarsson, fyrrum aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar, sé á leið í pólitík. Hann gerist sífellt fyrirferðarmeiri í þjóðmálaumræðunni og heldur m.a.