Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2002

Fjármagnseigendur með belti og axlabönd

Birtist í Mbl Síðastliðið haust birti undirritaður blaðagrein undir þessari sömu fyrirsögn en beltið og axlaböndin vísa annars vegar í verðtryggingu fjármagns og hins vegar í breytilega vexti.