Fara í efni

Greinasafn

September 1999

Bætum samfélagsþjónustuna.

Birtist í MblÁ vegum BSRB hefur verið ráðist í átak til að vekja umræðu í samfélaginu um framtíð almannaþjónustunnar, þeirrar þjónustu sem rekin er á ábyrgð ríkis og sveitarfélaga og er þar vísað til heilbrigðis- og menntakerfis og stoðkerfis samfélagsins almennt, löggæslu, samgangna og annarra þátta sem reynst hefur nauðsynlegt til að velferðarþjóðfélag fái þrifist.

Falsanir iðnaðarráðherra um rafmagnseftirlit.

Birtist í MblFyrir fáeinum dögum boðaði Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra til fundar með fréttamönnum til að kynna niðurstöður nefndar sem fjallað hefur um rafmagnsöryggismál í landinu.