Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2023

HVORT VILJUM VIÐ EISENHOWER EÐA BIDEN?

HVORT VILJUM VIÐ EISENHOWER EÐA BIDEN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.23. Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem ...

RÉTT HJÁ KÁRA

Vel þykir mér mælt hjá Kára hér á síðunni í frjálsum pennum um þjófræðið. Fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar hefur stað fest í viðtali að haldið verði áfram á sömu braut ...

Þjófræði sem þjóðskipulag - Að kjósa þjófa til ábyrgðarstarfa

... Stjórnmálamenn lúta flestir boðvaldi braskara og fjárglæframanna sem koma fram vilja sínum á Alþingi og í bæjarstjórnum ...
VÖKNUM!

VÖKNUM!

Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í bréfinu sem Þorgrímur birtir í heild sinni á feisbókarsíðu sinni. Keldan vill greinilega vita allt um ...
AÐ LOSA ÞJÓÐINA VIÐ LANDIÐ OG LANDIÐ VIÐ ÞJÓÐINA

AÐ LOSA ÞJÓÐINA VIÐ LANDIÐ OG LANDIÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.23. ... Íslenskt samfélag hefur ekki alltaf verið gott við alla, samanber tilvitnun að framan í Landnámabók. En samfélag hefur þetta verið engu að síður vegna þess að þannig höfum við viljað hafa það. En er það svo enn að allir vilji að hér sé samfélag? ...
GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

... Í mínum huga hefur Gideon Levy gert meira til að slá á andúð á gyðingum sem ég held reyndar að sé miklu minni en áróðursmenn Ísraelsríkis vilja vera láta. Þetta hefur Gideon Levy gert með því að halda fram málstað mannréttinda óháð því hver í hlut á ...