Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2008

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

 . 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.

TURNAR

Háir gnæfa turnar tveir. Töfrabjörg og Vinnugeir. Þjóðin niðrá jörðu þreyr. þorrann, hvíslar: Ekki meir.. Hreinn Kárason
PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

Undanfarna daga hef ég setið ársfund Public Services International  (Alheimssamtaka starsfólks í almannaþjónustu) í Genf í Sviss.

HVER BER ÁBYRGÐ Á TVEGGJA STAFA VERÐBÓLGU?

Sæll Ögmundur.. Tveggja-stafa verðbólga er komin til að vera a.m.k. næstu mánuði.. Og þar með er efnahagslegt jafnvægi fjölmargra heimila landsins og þjóðarbúsins í heild fokið út í veður og vind.. Ólíkt veðrinu er verðbólga ekki náttúrufyrirbæri, heldur ávöxtur skilnings-, getu-, og/eða ábyrgðarleysis þeirra sem standa að stjórn efnahagsmála almennt og stjórn peningamála sérstaklega.
AUÐVALDSHÖLLIN

AUÐVALDSHÖLLIN

Sæll Ögmundur.. Ég þakka þér kærlega fyrir að umfjöllun þína um Fríkirkjuveg 11. Það ég best veit er ogmundur.is   eini fjölmiðillinn sem birti yfirlýsingu mína.
FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

Þegar á 19. öldinni  voru sósíalistar og anarkistar orðnir vongóðir um að okkur myndi takast að færa út landamæri lýðræðisins (í orðsins fyllstu merkingu).

NÝJA VINSTRIÐ

Um þessar mundir er mikið gert úr því að vinstrihreyfingar séu í einhverskonar vanda, að þörf sé á hugmyndafræðilegri endurnýjun.

PÖSSUM UPP Á MATVÆLAÖRYGGIÐ!

Sæll Ögmundur. Ég rakst á þína ágætu vefsíðu, og las pistil Skarphéðins Gunnarssonar og svar þitt til hans. Þú hefur góða vefsíðu Ögmundur og mun ég opna hana oftar.  Þú ættir að hafa fréttbréf til að senda manni, svona til að minna mann á!. . Þú hefur 100% rétt fyrir þér Ögmundur, og það er erfitt að ímynda sér Íslendinga eins illa upplýsta og þessi Skarphéðinn er, um stöðu matvælaöryggis í heiminum.

BORÐAR ÓHRÆDDUR HRÁTT Í EVRÓPU

Varðandi fullyrðingu þína að ekki sé hægt að fá linsoðin egg í Evrópu þá er það algjör þvæla hjá þér og ég held þú vitir það.

Á KÍNA AÐ GANGA Í EVRÓPU-SAMBANDIÐ?

Sögulega séð þá sveiflast gjaldmiðlar upp og niður hver gagnvart öðrum, enda er það tilgangur þeirra. Gjaldmiðill á meðal annars að vera barómeter á styrk efnahagslífs.