Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2008

ÞOTUFLAKKIÐ Á SÉR LÍKA BJARTA HLIÐ!

Blessaður Ögmundur.. . Í þotu flugu þétt í lund,. þeystu um víða geima.. Ó, hve sæl og ljúf er stund,. séu þau ekki heima.
PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

PENINGAR EÐA MANNÚÐ?

Magnúsi Péturssyni, forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss, var sem kunnugt er nýlega bolað úr starfi. Í upplýsandi viðtali við helgarblað Morgunblaðsins, undir fyrirsögninni Peningar og mannúð takast á,  kemur fram að Magnús leit svo á, að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, að setja sérstaka tilsjónarnefnd undir formennsku Vilhjálms Egilssonar yfir stjórn spítalans, hafi verið gert sér til höfuðs: „Ég neita því ekki að hún hefur angrað mig töluvert þessi nefndaskipan.
ojfrettabl

VÖLDIN HAFA FÆRST TIL AUÐMANNA

Viðtal í Fréttablaðinu 13.04.08. Efnahags- og félagslegum ávinningi 20. aldarinnar er ógnað, að mati Ögmundar Jónassonar.

HVER Á AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Kæri Ögmundur. Hvernig væri að bændurnir við neðri Þjórsá tækju sig allir saman og myndu kæra Landsvirkjun fyrir sitt ofstæki.

VILHJÁLMUR ERINDREKI EINKAVÆÐINGAR-SINNA

Vihjálmur Egilsson sagði í Sjónvarpsfréttum í kvöld að hann hefði átt í viðræðum við starfsfólk Landspítalans um ný rekstrarform.
GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

GAGNRÝNIN Á HEIMA HJÁ RÍKISSTJÓRN, EKKI SEÐLABANKA

Alltaf finnst mér hópsefjun jafn merkilegt fyrirbrigði. Óneitanlega ógnvekjandi því í hópsefjun étur hver upp eftir öðrum gagnrýnislaust.  Nú beinist sefjunin gegn Seðlabankanum og stjóranum þar, Davíð Oddssyni.  Allt illt á að vera honum að kenna.

SÆTTUST STÉTTIRNAR?

Las stórskemmtilegt viðtal við Ögmund í Fréttablaðinu. Hann bendir réttilega á að nær sé að leggja hærri skatta á auðmenn og að samfélagið deili út peningunum, en að þeir velji sér verkefni til að styrkja eftir geðþótta.

ÆVILANGT FANGELSI FYRIR FÍKNILYFJAGLÆPI!

Ágæti Ögmundur.... Ég var að lesa greinina þína með fyrirsögninni "OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM" sem þú byrjar með eftirfarandi orðum: "Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi.

KRAFTUR, FRELSI, FRIÐUR - Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR-INNAR!

Fyrst hélt ég að Hreinn Kárason væri að grínast í lesendabréfi hér á síðunni þar sem hann bendir á að vinnunefnd forsætisráðuneytisins hefði leitað í öfugmælahandbækur Dýrabæjarins hans George Orwells um einkunnarorð fyrir Ísland! (sbr.
OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

OKKAR DRENGUR Í FÆREYJUM

Fíkniefni eru hræðilegur vágestur í hverju samfélagi. Þeir sem höndla með slíkan ógæfuvald sem eiturlyf eru,  eiga fátt gott skilið.