Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2008

Á LEIÐ Á FUND?

Á LEIÐ Á FUND?

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, var ekki í góðu jafnvægi á Alþingi í gær þegar hann var beðinn um að útskýra flottræfilsháttinn í ferðamátanum sem ríkisstjórn hans væri farin að temja sér.  Ekki vildi ráðherrann upplýsa kostnað ferðalaganna með einkaflugvélum að undanförnu en sagði að í því væri fólginn tímasparnaður að ferðast með einkaflugvélum.  Svo hefði fjölmiðlafólk fengið ókeypis far! Þetta upplýsti forsætisráðherrann hróðugur á Alþingi í dag.

GRÆNA HAGKERFIÐ AÐ HÆTTI SAM-FYLKINGAR-INNAR?

Fyrir kosningar kynnti Samfylkingin umhverfisstefnuskrá sína „Fagra Ísland". Sunnudaginn 30. mars ræddi stjórn Samfylkingarinnar Grænt hagkerfi á fundi sínum en framsögu hélt umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir.
ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ ÖGRA ÞJÓÐINNI?

Fram kemur í fréttum í dag að forsætisráðherra og viðskiptaráðherra séu á leið til útlanda - í einkaþotu.
RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU

Bandarískur hergagnaiðnaður stendur í þakkarskuld við George Bush, Bandaríkjaforseta. Hann hefur beitt sér fyrir hervæðingu Bandaríkjanna af meiri krafti en flestir fyririrrennarar hans á forsetastóli.

NÝIR OG BETRI BANKAR: ÞJÓÐARBANKINN OG HÚSNÆÐIS-BANKINN

Legg til að Íslenska ríkið stofni ríkisbanka, sem gæti heitið til dæmis Þjóðarbankinn og undirbúi að yfirtaka skuldir íslensks almennings við glæfrabankana.

AÐ TAKA EINN BRÉSNEF

Ég er sammála þér um Brésneflíkinguna hvað varðar samráðsleysi ríkisstjórnarinnar við stjórnarandstöðuna.
FUNDARÖÐ VG: TÖKUMST Á VIÐ EFNAHAGSVANDANN

FUNDARÖÐ VG: TÖKUMST Á VIÐ EFNAHAGSVANDANN

Ástandið í efnahagsmálum er alvarlegt en ekki óyfirstíganlegt. Það kallar hins vegar á snarræði og öruggar aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar - að hún axli ábyrgð á ástandinu eins og það er orðið og beiti þeim tækjum sem hún ræður yfir.

GEIR SKAMMAR PÚTÍN

Gott hjá Geir að segja á NATÓ fundinum að okkur finnist ekki gott að Rússar séu að fljúga yfir landinu án þess að biðja Geir um leyfi.
MILLJARÐAMÆRINGAR OG KREPPAN

MILLJARÐAMÆRINGAR OG KREPPAN

Sl. fimmtudag var gefin út á netinu ný bók eftir milljarðamæringinn, Goerge Soros, tíunda bókin eftir þann höfund.

INGIBJÖRG, GEIR OG NATÓ

 Já, Ögmundur..... Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur svo sannarlega oft skipt um lit, skoðun og hlaupið útundan sér trekk í trekk.