Fara í efni

Greinasafn

Mars 2023

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.23. Einhverjir kunna að hafa heyrt söguna af manninum sem kom á hótel og vildi gista þar í viku, sagðist geta borgað fyrirfram en vildi engu að síður líta á svítuna. Hann skrifaði ávísun og lét ...

Kolefnisjöfnun og kolefnisskattar – Helgar tilgangurinn meðalið

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk stjórnvöld hefðu óskað eftir undanþágu frá kolefnisskatti ESB á millilandaflug. Svo virðist sem leynd hvíli yfir svari framkvæmdastjórnarinnar vegna undanþágunnar. Það er ólíðandi ef rétt reynist. Fáist undanþága ekki er viðbúið að ...
Vetnsleiðslur úr Gvendarbrunnum

GETUR ÞAÐ VERIÐ …?

... En í ljósi þeirrar fullyrðingar að ekki þurfi alltaf mikið land til að komast yfir mikil verðmæti spyr ég hvort það geti verið að í landi Horns sem selt hefur verið út fyrir landsteinana séu einhverjar vatnsmestu kaldavatnsuppsprettur á Vesturlandi? ...

NATO OG HREYFIÖFL ÚKRAÍNUSTRÍÐSINS

Við Íslendingar erum staddir nokkurn veginn á sama stað og árið 1950 þegar ég fæddist. Við erum í NATO. Það þýðir að við fáum frá Washington og Brussel línuna um hvað við eigum að halda um utanríkismál. Það er heimsmynd NATO. Véfréttin segir ...

UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS: “FOKKIÐ YKKUR”

Ég verð að viðurkenna að ég er nánast orðlaus yfir óábyrgum bjálfahætti ráðherra, núverandi og fyrrverandi. Sá núverandi er Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, utanríkisráðherra ... Sá fyrrverandi er svo Björn Bjarnason ...
FRÉTTABLAÐIÐ OG SAMSTÖÐIN FJALLA UM LANDSÖLU

FRÉTTABLAÐIÐ OG SAMSTÖÐIN FJALLA UM LANDSÖLU

Það vill brenna við að værukær stjórnvöld komist upp með að þegja af sér mál sem brenna á þjóðinni. Jafnan þegar umræðan gýs upp um slík mál. hvort sem er sölu á landi til útlendinga eða íslenskra auðmanna, gjaldtöku við nýjar náttúruperlur, að ekki sé minnst á önnur mál sem almannaviljinn er tvímælalaust gagnstæður við stjórnarstefnu allra ríkisstjórna, þá er ráðið í Stjórnarráði og á Alþingi einfalt ...
HÆTTULEGUR MAÐUR

HÆTTULEGUR MAÐUR

Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er hættulegur maður. Nú hefur hann minnt þau ríki sem standa að Alþjóðaglæpadómstólnum á þá skyldu sína að handtaka Pútin forseta Rússlands eftir að dómstóllinn gaf út handtökuskipun á hendur honum. Anthony Blinken var einn þeirra sem hvað ákafast hvatti til innrásarinnar í Írak árið 2003 en þá ...

Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

Áróður getur valdið miklum hörmungum ef nógu margir falla fyrir honum. Í Úkraínustríðinu kemur áróður úr öllum áttum. Einn hluti af áróðursherferðinni frá báðum bógum tengist velgengni eða mannfalli hvors aðila fyrir sig. Stríðandi fylkingar reyna ætíð að gera lítið úr mannfalli úr eigin röðum og ýkja skaðann sem þeir valda andstæðingnum. Eins og ...
HÆLISLEITENDUM MISMUNAÐ

HÆLISLEITENDUM MISMUNAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 20.03.04.23. Íslensk stjórnvöld mismuna hælisleitendum - það er að segja umsækjendum um alþjóðlega vernd vegna lífshættu heima fyrir - og sú mismunun er pólítísk. Fólk sem NATÓ ríki telja skjólstæðinga sína fær aðrar viðtökur en einstaklingar sem eiga ekki þann bakhjarl. Þannig er ...
ÞAÐ VAR ÞÁ

ÞAÐ VAR ÞÁ

Fyrir réttum tuttugu árum, 20. mars árið 2003 réðust Bandaríkin, Bretland, Pólland og Ástralía með beimum og óbeinum stuðningi nær fimmtíu “viljugra ríkja” inn í írak. Þeirra á meðal var Ísland. Írakar voru þá í sárum eftir viðskiptaþvinganir sem hinn “frjálsi heimur” hafði beitt þá í rúman áratug með þeim afleiðingum ...