Fara í efni

Greinasafn

Mars 2023

STÓLLINN KOSTAÐI SITT

Katrín færðist okkur frá nú fær að borga gjaldið ...
KOVID, KJÚKLINGAR OG VARNAÐARORÐ KARLS

KOVID, KJÚKLINGAR OG VARNAÐARORÐ KARLS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.03.23. Þegar ákveðið var að loka heiminum - skella öllu í lás - út af kovid-19 veirunni, var það ekki gert með neinni hálfvelgju. Mánuðum saman var fólk látið læsa að sér heima fyrir, stofnunum og fyrirtækjum lokað, ferðalög meira og minna bönnuð, fólki refsað fyrir að ...
ÉG HLAKKA LÍKA TIL

ÉG HLAKKA LÍKA TIL

... Sérstaklega þykir honum forkastanlegt að formaður Eflingar skuli hafa sagst hlakka til baráttunnar! Þar með minnir hann á það við hverja samtök láglaunafólks eru að kljást, nefnilega málsvara þeirra sem standa vörð um óbreytt þjóðskipuleg. ...
ENN ER ÍSLAND SELT

ENN ER ÍSLAND SELT

... Hvað skyldi það taka mörg ár að selja allt Ísland undan okkur? Það gæti gerst á mjög skömmum tíma. Það gæti líka tekið lengri tíma – en það stefnir hraðbyri í að íslenskar náttúruperlur komist í eigu auðmanna, innlendra og erlendra ...
BJÖRN EÐA STEFÁN?

BJÖRN EÐA STEFÁN?

... Stefán Karlsson birtir bréf hér á heimasíðunni nýlega þar sem hann hvetur til annarrar nálgunar og segir að kominn sé “tími til að sýna samstöðu með friði ... Þá er spurningin hvor leiðin sé líklegri til þess að gera jörðina friðvænlegri, leið Björns Bjarnasonar eða leið Stefáns Karlssonar ...

Tilskipun ESB um snjallklósett - Smásaga

... Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla vel að efni frumvarps heilbrigðisráðherra til sóttvarnarlaga með heimild til ígræðslu hlutar í líkamann, sbr. ...

Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

... Bútsjasögurnar réðu miklu í því að stöðva mögulegt friðarferli og auðveldaði leikinn fyrir þá sem vildu „hindra“ að samið væri við Rússa. Þegar Zelensky mætti til Bútsja 4. apríl sagði hann við fréttamennina: „Það er mjög erfitt að eiga í samningaviðræðum [við Rússa] þegar þú sérð hvað þeir gerðu hérna.“ (Wall Street Journal 4. apríl 2022). Með öðrum orðum, Bútsja girðir fyrir frekari samningaviðræður ...

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt ...Í samráðsgátt stjórnarráðsins var birt mál nr. 27/2023 þann 8. febrúar síðastliðinn...
NEYTENDUR, NOTENDUR OG NEITENDUR

NEYTENDUR, NOTENDUR OG NEITENDUR

Biritst í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.03.23. ... Um þetta snýst þá slagurinn. Efling segir gráðuga fjárfesta, sem hér séu allt að gleypa, vilja hafa svigrúm til þess að nota fátækt aðkomufólk sjálfum sér til ávinnings. Þeir eigi svo aftur hauka í horni í stjórnkerfi landsins og stofnanaveldinu. Mikið rétt. Þar hefur þetta heyrst orðað þannig að ekki megi laska “orðspor Íslands” með frekari verkföllum. Þess vegna þurfi að endurskoða vinnulöggjöfina hið bráðasta ...