Fara í efni

Greinasafn

Júní 2008

BANKARNIR HEIMTA SITT

Ég eins og margir fleiri fjárfesti í bíl í ársbyrjun 2006. Til að létta mér lífið ákvað ég að taka lán á góðum kjörum, sem var ekkert mál.
ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

Því miður missti ég af fyrstu tónleikaatriðunum í Laugardalnum í kvöld, auglýstum Radium og Ólöfu Arnalds.  Radium á ég eftir að kynnast, líka Ólöfu Arnalds sem allir sem til þekkja segja að sé á leið í fyrstu deild.
ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

Ég hef alltaf vitað að Samfylkingin er ekki til að reiða sig á. Hún er hentistefnuflokkur sem gerir það sem auðveldast er hverju sinni.
24 stundir

ÓNÝT RÍKISSTJÓRN

Birtist í 24stundum 25.06.08.. Í gær birtist forsíðufrétt í 24stundum undir fyrirsögninni: Markaðir „ónýtir".
FLUGUMFERÐARSTJÓRAR OG KJARABARÁTTAN

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR OG KJARABARÁTTAN

Það er verst hvað samfélagið og þá ekki síst fjölmiðlaumhverfið er oft latt og værukært. Alltof fáir nenna að setja sig inn í flókin mál.
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR, RÍKISSTJÓRNIN OG ÁBENDINGAR JÓNS BJARNASONAR

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR, RÍKISSTJÓRNIN OG ÁBENDINGAR JÓNS BJARNASONAR

Stundum þarf að benda á einfaldar staðreyndir til að þær verði öllum augljósar. það gerir Jón Bjarnason alþingismaður í mjög svo umhugsunarverðri grein í Morgunblaðinu í dag.

VERÐMYNDUN OG ÁBYRGÐ

Gefum okkur nú að við búum í landi X. Þar eru þrír stórir bankar sem eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta í því að þeir gangi allir nokkuð vel.
ÞYKIR ÞJÓÐINNI NÓG KOMIÐ AF AFTURHALDI?

ÞYKIR ÞJÓÐINNI NÓG KOMIÐ AF AFTURHALDI?

Menn velta því fyrir sér hvers vegna fylgi ríkisstjórnarinnar fari nú ört dalandi. Ýmsar skýringar hafa verið settar fram þótt gamalgrónir fréttaskýrendur minni á að skoðanakannanir hafi í tímans rás verið sveiflukenndar og ekki alltaf til að reiða sig á.

ÍHÖLDIN AÐ VESTAN...

Nú er svo, að ég hef verið sótsvart íhald frá unga aldri, svo svert, að viðurnefni mitt hefur oft á tíðum verið í þá veru og kunni ég því vel.
MARKAÐSVÆÐING Í BOÐI SAMFYLKINGARINNAR

MARKAÐSVÆÐING Í BOÐI SAMFYLKINGARINNAR

Kristján L. Möller, samgönguráðherra Samfylkingarinnar, efnir til hátíðar næstkomandi fimmtudag. Þá býður hann til stofnfundar hlutafélags um rekstur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.