Fara í efni

Greinasafn

Október 2017

LJÓÐMÆLI

Að kosningum komið er. kannski velurðu rétt.. En sitt sýnist hverjum hér. svo það verður ekki létt.. . Það er meira en tárum taki. talandi um ástandið.. Stöndum frekar bein í baki. en sleikja upp Íhaldið.. Pétur Hraunfjörð

MUNIÐ AÐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,. peningar og valdastétt.. Mörgu logið, margt er gleymt,. munið þó að kjósa rétt.. Kári

KOSNINGAÞANKAR

Nú bíður oss bláahöndin. betri sultarkjör. krjúpum og kysum vöndinn. ei verðum á lofið spör.. . Brynjar áfram bagar landann. bætir lítið eigið þel. Bullar ávalt um allan fjandann. arfavitlausan ég tel.
MBL

SKATTHÆKKUNARMENN ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIÐ?

Lögbannið er lyginni næst,. enn lengist á gosa nefið.. Og Bjarna Ben súperchrist,. verður brátt fyrirgefið.. Pétur Hraunfjörð
Nei - nei

SÖNNUNARBYRÐIN HVÍLIR Á BANNVALDINU OG ÖLLUM HINUM SEM ÞEGJA!

Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum.
MBL

ALLT ER HÆGT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.10.17..  Fyrir tveimur árum eða þar um bil, átti ég spjall við suðurafríska hæstaréttardómarann Essa Moosa sem lést fyrr á þessu ári, þá nýkominn á níræðisaldur.
Þröstur á berjamó

ARCTIC CIRCLE, ALKIRKJURÁÐIÐ, ÞINGVALLAURRIÐINN OG DRUKKNIR ÞRESTIR - EÐA HVAÐ?

Viðburðaríkur dagur er senn á enda. Flest sem á daginn dreif hjá mér tengist Arctic Circle, hinni árlegu ráðstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands í Hörpunni í Reykjavík.

FÁEIN ORÐ UM VEGTYLLUR, SKYNFÆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

  . . . [Mannvirðingar] . . Mannvirðingar meta best, . .  máta flokka, stöður þrá. Til Himnaríkis heldur lest, . . henni vilja margir ná.
MBL

HALLVEIG FRÓÐADÓTTIR OG SAGA SÖGUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/01.10.17.. Sagan er ekki bara atburðir og atburðarás. Sagan er líka skilningur okkar á þeirri atburðarás, háður því hvernig samtíminn skilur sjálfan sig hverju sinni.