Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2024

NATO böl Evrópu. NATO og stríð í Evrópu - (þriðja grein)

Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. Rússland hafði sent NATO og Washington samningsuppkast með kröfurm um „öryggistryggingar“ og hótuðu að grípa ella til hernaðaraðgerða ef ekki væri ...

,,AMERÍKA Í DAG‘‘

Telja nú Bíden býsna lotinn/og vilja hann frá/Í gær var Trump víst skotinn/en vinnur samt á ... (sjá meira)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Nú sjötíu og sex ára er/Ögmundur vinur minn/Þar ellimörkin engin sér/og enn þá stálin stinn.
KLEIFHUGA HEIMUR

KLEIFHUGA HEIMUR

Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...

ORKUKREPPAN Í EVRÓPU OG ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN

... Í þjóðfélagi sem rafvæddist á fyrstu áratugum 20. aldarinnar, með vatnsaflsvirkjunum um land allt, stefnir allt í þá veru að virkjanir og orkufyrirtæki almennings (Landsvirkjun/Orkuveita 3 Reykjavíkur) lendi í höndum braskara og fjárglæframanna á komandi árum ...
BYRJUM Á BNA

BYRJUM Á BNA

... Sú tilhugsun að þarna tali aðalsamningamaður Evrópusambandsins er í mínum huga mjög óþægileg. Ég verð að viðurkenna að ég er einn þeirra sem raunverulega er óttasleginn. En ótti minn beinist ekki einvörðungu í þá átt sem Kaja Kallas vísar, heldur að henni sjálfri og hennar líkum ...
SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

Í sumum mannamyndum er mikið líf. En forsendan er þó alltaf sú að fyrirmyndin sé vel lifandi, hafi útgeislun sem kallað er. Það hafði þessi litli drengur sem myndin er af svo ekki verður um villst. Þetta er Ragnar Stefánsson á unga aldri. Ef vel er að gáð ber ...

SUMRI FAGNAÐ

Ef Sumarið kemur sest ég út/á sólríka verönd mína/Þar fæ mér kaffi og köku bút/ kleinuhringi ofsa fína...Sumarið komið með hopp og hí/hamingjustraumana finnum/þá leiðumst í allskonar dýrin dí/ og magnaðri útivist sinnum... sjá meira...

NATO böl Evrópu - Ganga NATO til stríðs. (Önnur grein)

... Stefna Vesturlanda, undir bandarískri forustu, gagnvart Rússlandi í þrjá áratugi frá 1991 hefur dregið okkur vesæla Evrópubúa út í vaxandi spennu- og átakastefnu gagnvart þessu herveldi, einu af tveimur helstu kjarnorkuveldum heims, grafið með því undan öryggi Rússlands, og þar með undan öryggi allrar Evrópu. Alger lykilþáttur í óheillastefnunni var og er útþensla NATO ...
INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

Samstarfsmaður minn og félagi til margra ára, Ingvi Hjörleifsson, var borinn til grafar þrettánda júní síðastliðinn. Í Sjónvarpinu eignaðist ég marga vini og félaga, ekki síst í gegnum Starfsmannafélag Sjónvarps og var Ingvi ...