Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

Ágæt umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um starfsmannaleigur á Landspítalanum. DV reið á vaðið með ítarlegri frásögn af því hvernig Landspítalinn hefur, það sem af er þessu ári, varið næstum eitt hundrað milljónum til að greiða starfsfólki sem ráðið er í gegnum starfsmannaleigur.

EVRUSAMNINGAR?

Sæll Ögmundur.Mér sýnist þú vera alltof neikvæður gagnvart þeirri  hugmynd að semja um kaup og kjör í evrum, sbr.

SAMFÉLAG EÐA SUNDRUÐ Á MARKAÐI?

Birtist í 24 Stundum 31.10.07.Ýmsir hagspekingar hafa bent á að svo kunni að fara að evran komi inn í  íslenskt hagkerfi  án pólitískrar ákvörðunar: „Evran taki sig upp sjálf,“ einsog það var orðað á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar.

FJÖLMIÐLAR STANDA SIG EKKI

Ég hlustaði á sjónvarpsrásina frá Alþingi í dag. Þar sá ég Guðlaug Þór, heilbrigðisráðherra, engjast einsog orm á öngli í tilsvörum um hvers vegna hann styddi brennivínsfrumvarp þeirra Sigurðar Kára, sjálfstæðismanns og Ágústs Ólafs, varaformanns Samfylkingarinnar, frjálshyggjustráka, sem vilja hefja sölu á bjór og víni í matvörubúðum.

HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGÐU SAMFÉLAGI

Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.

VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Birtist í Fréttablaðinu 29.10.07.Stjórnendur hjá ríkisstofnunum tóku nýlega þátt í könnun á eigin vegum, að því er mér skilst, þar sem þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeim bæri meiri völd til að ráðskast með réttindi og kjör starfsmanna.

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA LÖGFRÆÐINGANA HAFA OKKUR AÐ FÍFLUM?

,,Frávísunarkrafa Orkuveitunnar verður tekin fyrir eftir viku. Hún byggist á því að Svandís eigi ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.

FYRIRTÆKIN ALÞJÓÐLEG NEMA ÞEGAR NOTA ÞARF UTANRÍKISÞJÓNUSTUNA ÓKEYPIS

Þakka þér fyrir grein þína um útrásina og hlutverk forseta Íslands í því samhengi. Í mínum huga er nú mál málanna að byggja upp dýpri pólitíska umræðu um útrásina og er þetta ágætur upptaktur. Útrásin er að mínu viti annars vegar heimild smásölubankanna á Íslandi til að gambla með innistæður og lífeyrissjóði eftirlitslaust og hins vegar með eftirlitslausri skuldasöfnun (Ísland er skuldugasta þjóð heims, skv.
FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

FORSETAEMBÆTTIÐ – TIL ÚTRÁSAR EÐA HEIMABRÚKS?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði nýlega að þjóðin yrði að gera það upp við sig hvort hún vildi að forsetaembættið yrði notað til að styrkja stöðu Íslendinga á heimsvísu eða hvort hafa ætti forsetann einvörðungu til „heimabrúks“.Í mínum huga ætti að spyrja á annan veg: Á hvaða forsendum á forseti Íslands að beita sér inn á við – í okkar eigin samfélagi – og þá einnig út á við, þ.e.
ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

ÁKALL UM NÁTTÚRUVERND ÚR KRÝSUVÍKURKIRKJU

Á sunnudag fyrir réttri viku predikaði séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði, í Krýsuvíkurkirkju. Kirkjan er agnarsmá, byggð um miðja 19.