Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

VISTVÆNN TVÍSKINNINGUR

Sigríður frá Brattholti má aldrei gleymast!  Ég vil taka undir með þér að allt þetta tal um sjálfbærar virkjanir er afskaplega vanhugsað.
RÖK SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKS UM ÁFENGI: AF ÞVÍ BARA

RÖK SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKS UM ÁFENGI: AF ÞVÍ BARA

Nú gerist það í fimmta sinn að Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, ásamt samherjum í frjálshyggjudeildum flokka sinna, flytja lagafrumvarp á Alþingi um að færa áfengissölu inn í matvöruverslanir.
STÖNDUM VÖRÐ UM BARÁTTUFÓLK VERKALÝÐSINS

STÖNDUM VÖRÐ UM BARÁTTUFÓLK VERKALÝÐSINS

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) hefur birt árlega skýrslu sína um mannréttindabrot og ofsóknir á hendur verkalýðshreyfingunni í heiminum.

ÁFENGISMÁLIÐ!

Kæri Ögmundur.... Árátta Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns Sjálfstæðisflokksins og skoðanasystkina hans og siðferðisfélaga í eigin flokki og Samfylkingunni, um að áfengi eigi að vera sem mest á boðstólnum frammifyrir almenningi í landinu, minnir mig á annan sjálfstæðismann fyrir nokkrum árum, sem sagði á þá leið að við ættum að koma okkur upp drykkjukrám, ´pubs´ eins og tíðkuðust  í útlöndum.

HVER ER ENGINN?

Sjónvarpsstöðvarnar sögðu okkur frá því í fréttum að Geir H. Haarde hefði óvænt haldið ræðu á fundi hjá sjálfstæðissamtökunum Verði.

BRETTABJÓR OG PAPPAVÍN

Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um það hvort að leyfa eigi sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum.
GLEYMUM ALDREI EIGIN GLÆPUM!

GLEYMUM ALDREI EIGIN GLÆPUM!

Sænska friðarrannsóknarstofnunin TFF býður stöðugt upp á afar athyglisvert efni. Þess má geta að forstöðumaður þessarar stofnunar Jan Oberg kom hingað til lands fyrir fáeinum árum og flutti eftirminnilegt erindi í tengslum við ráðstefnu sem Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til.

HVAÐ SKYLDU BÍLASALAR SEGJA UM BRENNIVÍNSFRUMVARPIÐ?

Sigurður Kári Kristjánsson, sem harðast berst fyrir því að áfengi verði selt í matvöruverslunum er nokkuð djarfur í yfirlýsingum.
ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

Fyrir nokkrum dögum var útvarpsviðtal við Ástu Dís Óladóttur, forstöðukonu nýrrar deildar háskólans að Bifröst, sem mun sérhæfa sig í stjórnun innan heilbrigðisþjónustu.
ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

Þórólfur Þórlindsson, nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar, og Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður ræddust við í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld.