Fara í efni

Greinasafn

2015

NÝLUNDA VIÐ BANKARÁN

Nú öðruvísi hér öllum brá. ódæðið freklegt kynni.. Því banka þeir rændu utanfrá. það lá við að af mér rynni.. . Pétur Hraunfjörð
Kristján Þór Júlíusson - okt. 2015

FRÉTT ÁRSINS

Samningur íslenska ríkisins við lyfjafyrirtækið Gilead um að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er í mínum huga frétt ársins.
Kúrdar - bréf

ÁKALL KÚRDA UM HJÁLP - 200.000 Á FLÓTTA!

Nýlega barst mér í hendur hjálparákall frá kúrdneska bæjarstarfsmannasambandinu í austurhluta Tyrklands. Fyrir nokkru hefði ég sagt tyrkneska hluta Kúrdistans.

BURT MEÐ FRÍIN?

Verslunarmenn nú mega vinna. formaður vill fríin burt. Því túristunum þarf  að sinna. um jólin fengu Te og smurt!!. . Pétur Hraunfjörð

ÖÐRU VÍSI MÉR ÁÐUR BRÁ

Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur  segir í fréttum að friðhelgi stórhátíðadaganna sé liðin tíð. Það geri allir túristarnir! . Þessu er ég ósammála.
Jólin 2015

GLEÐILEG JÓL

Ég sendi öllum lesendum síðunnar jólakveðjur og óskir um farsæld á komandi ári. Megi það verða ykkur gæfuríkt.
Gunnar Smári Ármannsson

VARNAÐARORÐ GUNNARS SKÚLA

Gunnar Skúli Ármannssson, læknir, er kröftugur þjóðfélagsrýnir. Hvet ég fólk til að lesa greinar hans og pistla þegar þeir birtast í blöðum og á netmiðlum því þar er á ferðinni maður sem brýtur málin til mergjar.
Fréttabladid haus

Á AÐ SAMEINA RÚV OG STÖÐ 2?

Birtist í Fréttablaðinu 23.12.15.. Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn - má ekki sameina? Og hvað með olíu- og bensínsölufyrirtækin, hvers vegna ekki sameina þau, enda keppa þau lítið sem ekkert á grunvelli verðlags - heldur fyrst og fremst hvernig þeim gengur að sannfæra landsmenn um að þau séu dugleg í skógrækt eða einhverju ámóta.
Ævar Kjartansson

HUGVEKJA ÆVARS

Ævar Kjartansson er án efa einn ástsælasti útvarpsmaður samtímans - reyndar er sá samtími að verða nokkuð langur því hann hefur verið rödd Ríkisútvarpsins um nokkra áratugi.

EKKI JÓLABÓNUS TIL ALLRA

Nú Jólabónus flestir fá. úr góðæri sér velta. Enn svívirðilegt er að  sjá. öryrkjana svelta.. . Pétur Hraunfjörð