Fara í efni

Greinasafn

Júní 2006

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

FRÁ FÆÐINGU KÓLUMBUSAR AÐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING

Fyrir fáeinum dögum birti Blaðið frétt, sem ekki fór mjög hátt í fjölmiðlaheiminum. Blaðið taldi sig hafa heimildir fyrir því að fráfarandi forstjóri Straums Burðaráss fengi starfslokagreiðsu, sem næmi einum milljarði króna nú þegar honum hefði verið sagt upp störfum.

SAMGÖNGURÁÐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU

Birtist í Morgunblaðinu 28.06.06.Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, upplýsir í viðtali í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins að hann vilji að vegagerð fari í auknum mæli í einkaframkvæmd.Hvers vegna skyldi samgönguráðherra tala fyrir þessu sjónarmiði?1) Ljóst er að fyrirtæki geta hagnast verulega á vegum og öðrum samgöngumannvirkjum sem þau geta selt aðgang að.

Hegi Guðmundsson: EKKERT NÝTT

Hagfræði eru merkileg fræði, mestan part fyrir  það að svokallaðir hagfræðingar á hægri kantinum (og þeir ráða umræðunni nú um stundir) tyggja allir sömu  tugguna á hverju sem gengur.
ALDREI AFTUR

ALDREI AFTUR

Ef BSRB fær því mögulega komið við verður það aldrei aftur látið viðgangast að bandalagið eigi ekki aðild að endurskoðun kjarasamninga.

HINAR SKÝRU LÍNUR ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA

Ég hlustaði á alþingismennina Jón Bjarnason, VG, og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Samfylkingu, tjá sig um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í þættinum Ísland í dag.
GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIÐI OG HELGA

Álfheiður Ingadóttir og Helgi Hjörvar, sem sæti eiga í stjórn Landsvirkjunar kröfðust þess á stjórnarfundi í gær að aflétt yrði leynd yfir verði á raforku til stóriðjufyrirtækja.
ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

Hinn 4. júlí nálgast óðum og líður því senn að því að ríkasta stórveldi heimsins, Bandaríki Norður-Ameríku, haldi upp á þjóðhátíðardag sinn.

RÁÐHERRA/ÞINGMANNA FRUMVARPIÐ BURT !

Ögmundur!Ég trúi ekki að þið klárið þessa kjarasamninga, án þess að eftirlaunasamningar þingmanna verði endurskoðaðir, þeir eru ekkert nema rán, ef ekki má hrófla við þeim þá er það annað en aðrir verða að þola.

BLAÐ BIRTIR STUTTA FRÉTT

Sæll Ögmundur.Blaðið birtir litla frétt í dag. Litla í skilningi pláss og fyrirferðar en að efni til svo stóra að hún varðar okkur öll alveg burtséð frá því hvort við erum launamenn, launalausar, verktakar, fyrirtæki eða lögaðilar.
ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

Ekki lái ég nýjum forsætisráðherra Geir H. Haarde að strjúka sér um ennið með þá arfleifð á bakinu sem fyrirrennarar hans í Stjórnarráðinu skilja eftir sig.