Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2009

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

Í dag tók við stjórnartaumum ný ríkisstjórn á Íslandi. Hún mun ekki sitja lengi því stefnt er að kosningum til Alþingis 25.

KOMA SVO!

Loksins glittir í vinstri stjórn og stórfínt að Sjálfstæðisflokkurinn skuli þurfa að láta fyrirliðabandið af hendi og taka sér sæti á bekknum.

MUNDU GJAFAKVÓTANN

Sæll Ögmundur. Manst þú eftir því þegar þú sagðir að taka ætti gjafakvótann af útgerðarmönnum? Nú er VG að komast í ríkisstjórn veriði nú sjálfum ykkur samkvæm.
„VONANDI BETRA ÍSLAND

„VONANDI BETRA ÍSLAND"

Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Gunnlaugsson, hlýtur almennt lof fyrir framgöngu sína í þjóðmálaumræðunni.

HVAÐ ER GERT VIÐ ORKUNA?

Að gefnu tilefni http://www.vald.org/greinar/090126.html gangi ykkur vel.. kV. Björn Fróðason.

SJÁLFSTÆÐISMENN MISNOTA VALD SITT

Var að lesa þessa frétt á vísir.is http://visir.is/article/20090127/FRETTIR01/351853935 og spyr er ekki hægt að breyta þessari reglugerð þegar þið gekkið við? Og hvað finst þér um þetta? þá aðalega að setja þetta til 5 ára er þetta ekki missnotkun á valdi spyr ég bara?. Stefán Gunnarsson. . Í fréttinni sem þú vísar til er fjallað um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar.

SPURT OG SVARAÐ UM EFTIRLAUNALÖG

Jæja Ögmundur,. þá ætti að vara að skapast tækifæri til að breyta eftirlaunafrumvarpinu eins og hugur þinn stóð til fyrr í vetur! Hyggst þú beyta þér fyrir því nú?. Jón Sævar Jónsson . . . Ég myndi ekki setjast í ríkisstjórn sem ekki kæmi þessu í verk.

SÚ NÆSTSÆTASTA

Sæll,. það er ekki alltaf nóg að fara heim með næst sætustu stelpunni af ballinu.......... P. .

LOKKAÐIR?

Kæri Ögmundur. Þessar erlendu kröfur eru til komnar vegna þess að erlendir sparifjáreigendur voru lokkaðir til að setja allt sitt sparifé inná ótrygga reikninga.

BLÓÐPENINGAR!

Blóðpeningar!!! Eitt er mjög mikilvægt sem verðum við öll að muna, að þegar Bjarni Ármannsson og aðrir hans líkir ætla að koma og redda öllum málum þ.e.