29.01.2009
Ögmundur Jónasson
Var að lesa þessa frétt á vísir.is http://visir.is/article/20090127/FRETTIR01/351853935 og spyr er ekki hægt að breyta þessari reglugerð þegar þið gekkið við? Og hvað finst þér um þetta? þá aðalega að setja þetta til 5 ára er þetta ekki missnotkun á valdi spyr ég bara?. Stefán Gunnarsson. . Í fréttinni sem þú vísar til er fjallað um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar.