Fara í efni

Greinasafn

September 2007

ÍSLENSKA  „NO MATTER WHAT“?

ÍSLENSKA „NO MATTER WHAT“?

Ég hef dvalist á erlendri grundu í rúma viku. Undarlegt hve nokkurra daga fjarvera gefur manni gestsauga við heimkomuna.
SÓKNARHUGUR Á ÞINGI  PSI

SÓKNARHUGUR Á ÞINGI PSI

Íslensku fulltrúunum á þingi PSI –Public Services Union – heimssamtökum starfsfólks í almannaþjónustu bar saman um hve  fróðlegt og áhugavekjandi var að sækja þingið sem stóð alla undangengna viku.

HJARTANS ÞAKKIR TIL MOGGANS

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins tók þig í kennslustund í gær og ekki skortir á að kennarinn vill nemanda sínum vel.

HINGAÐ OG EKKI LENGRA – ÞÖKK SÉ ÖSSURI

Ég varð undrandi og döpur þegar ég heyrði formann Samfylkingarinnar segja á fundi flokksins á síðstu helgi  að nú þyrfti nauðsynlega að hleypa einkaaðilum inn í orkumálin.

VILLI SANNAR SIG

Mig langar að þakka sjálfstæðismönnum í borgarstjórn, og sérstaklega Vilhjálmi borgarstjóra, það ágæta framtak að gefa námsmönnum frítt í strætó.

ANNAÐ OPIÐ BRÉF TIL GEIRS OG INGIBJARGAR

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.07Nýlega ritaði ég ykkur, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, opið bréf um afstöðu ykkar til NATÓ.
ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF SAMTAKA LAUNAFÓLKS

ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF SAMTAKA LAUNAFÓLKS

Í dag hófst í Vínarborg 28. þing Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu, Public Services International, sem um þessar mundir fagna 100 ára afmæli sínu.

ÞARF AÐ FRELSA SAMFYLKINGUNA FRÁ ÍHALDINU!

Ég velti því fyrir mér hvers vegna þú hamast svona í Samfylkingunni, Ögmundur. Maður opnar ekki blað án þess að þú sért þar uppi með ásakanir og köpuryrði í garð Samfó.
ÍSLAND  Í DAG EÐA ICELAND TODAY?

ÍSLAND Í DAG EÐA ICELAND TODAY?

Á Íslandi í dag dásama menn útrásina svokölluðu og hrópa ferfalt húrra fyrir auðmönnum sem gefa milljarð „úr eigin vasa“ í Háskólann í Reykjavík.  Voru það ekki annars eitt þúsund milljónir sem Róbert Wessman var að láta af hendi rakna? Menntamálaráðherra segir að þetta sé framtíðin og rektor Háskóla Íslands tekur undir.  Sem bakrödd í þessum kór, sem nú syngur óð til auðmagnsins, birtist síðan bankastjóri Landsbanka Íslands á síðu 13 í mánudags-Mogga og segir okkur að það „kunni að reynast óhjákvæmilegt fyrir íslensk fjármálafyrirtæki að taka upp ensku sem vinnumál í höfuðstöðvum sínum á Íslandi“.

KVÓTAKERFIÐ ER RÁNSKERFI

Birtist í DV 19.09.07.Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein í DV um auðlindir í jörðu, fallvötnin, háhitann og þá hættu sem steðjaði að okkur vegna einkavæðingar orkugeirans.