Fara í efni

Greinasafn

September 2007

DROTTNINGAR KOMNAR Á KREIK

Ekki brást ríkisstjórnarsjónvarpið ohf sínu fólki í kvöld. Drottningarviðtalið við forsætisráðherra á sínum stað, honum strokið með hárunum eins og litlum kettlingi og leyft að mala um hlutina án þess að minnsta tilraun væri gerð til að spyrja gagnrýnna spurninga, hvað þá fylgja einhverju eftir.
ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

ALLTAF AÐ ÆFA TAKTINN

Margir hentu gaman að því þegar Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún mynduðu ríkisstjórn í vor fyrir hönd flokka sinna, hve mjög var lagt upp úr allri sviðsumgjörð og í mörgu reynt að líkja eftir pólitískum fyrrirmyndunum.

GOTT HJÁ ÖSSURI

Birtist í Fréttablaðinu 03.09.07.Djúpstæðustu átök undanfarna áratugi eru átökin um eignarhald á auðlindum til lands og sjávar.

"NÁTTÚRUFEGURÐIN ER SAMEIGN ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR"

Ummæli Huga Ármannssonar frá Stóra-Núpi í Kastljósi Sjónvarpsins á þá lund að sú náttúrufegurð, sem nú er ógnað af virkjunaráformum Landsvirkjunar í neðri Þjórsá, sé sameign íslensku þjóðarinnar voru sem töluð út úr mínu hjarta.

HVERS VEGNA FORSTJÓRAR STYÐJA HÁEFFUN

Mér varð illt þegar ég heyrði Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóra, lýsa því yfir að hann vilji ekki að Orkuveita Reykjavíkur verði seld.

NOKKRIR ÞANKAR UM HÁEFFUN OR

Það er margt sem veldur heilabrotum vegna hlutafélagavæðingar OR.  Meginrökin sem hafa verið færð fram eru eftirfarandi: Borgarsjóður losnar undan ábyrgð lána.

"SVAKALEGA SÁTTIR" - EN HVAÐ NÆST?

Samkvæmt Vísi.is sl. laugardag græddi Finnur Ingólfsson litlar 400 milljónir þegar hann seldi hlut sinn í Icelandair Group fyrir síðustu helgi.
HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA Á ÁHORFENDABEKK

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, birtist á sjónvapsskjá þegar RÚV kynnti "háar hugmyndir" um byggingu risavaxinnar einkarekinnar heilbrigðisstofnunar í Garðabæ.

HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS: LEIKHÚS FÁRÁNLEIKANS

Í nýrri skýrslu starfsmanna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand og horfur í íslenskum efnahagsmálum er megináhersla lögð á nauðsyn þess að stefna stjórnvalda í peningamálum verði skilvirkari en verið hefur undanfarin misseri.

MISLUKKUÐ SAMFYLKING

Birtist í Morgunblaðinu 01.09.07.Ég er að verða meyr með aldrinum. Svo er komið að ég farinn að kenna í brjósti um Samfylkinguna.