Fara í efni

Greinasafn

Mars 2013

Laxár - hvellurinn

ÞAÐ SEM ÞEIR VILDU FÁ VAR EKKI TIL SÖLU

Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.
Páskar 2013

JÖFN BYRÐI BRÝTUR ENGRA BAK - NOKKRIR ÞANKAR Á PÁSKADAGSMORGNI

Notalegasta fjölskyldustund ársins stendur nú yfir. Allir slakir - nema náttúrlega starfsfólk heilrigðisþjónustu, löggæslu, slökkviliðs og í annarri bráðaþjónustu sem alltaf þarf að vera til staðar.
Garðapósturinn

ÁNÆGJULEG SAMSTAÐA UM LÖGGÆSLUNA!

Birtist í Garðapóstinum og í Kópavogspóstinum 21.03.13.. Fyrir síðustu áramót samþykkti Alþingi að skipuð yrði þverpólitísk nefnd til að fjalla um löggæsluna í landinu og á hvað bæri að leggja áherslu á komandi árum.
Hafnarfjörður - blað

OKKAR JARÐGÖNG

Birtist í blaðinu Hafnarfjordur 15.03.13.. Ég játa fúslega að sjálfur er ég maður einkabílsins; nýti hann óspart, en almenningssamgöngur sjaldnar.
MBL- HAUSINN

STRANDFLUTNINGAR ORÐNIR AÐ VERULEIKA Á NÝ

Birtist í Morgunblaðinu 28.03.13.. Vöruflutningar til og frá landinu og um landið eru sívaxandi og nauðsynleg atvinnugrein í nútímaþjóðfélagi.

SKÖMM AÐ STOPPA HAPPDRÆTTIS FRUMVARPIÐ!

Þú telur upp ýmis mál sem samþykkt voru á Alþingi og önnur sem ekki hlutu náð. Verst þótti mér að ekki skyldi takast að fá happdrættisfrumvarpið samþykkt.

KREFST SVARS UM BAKKA

Hvernig réttlætir þú nýsamþykkt lög sem heimila atvinnumálaráðherra, samflokksmanni þínum, Steingrími J. Sigfússyni, að semja um milljarða ríkisstuðning upp úr mínum skattavasa til erlendrar kísilmálmbræðslu á Bakka við Húsavík og skattaívilnanir í ofanálag, þar með talið niðurfellingu á tryggingagjöldum? Ég krefst svars.. Jóhannes Gr.
Þinglok 2013

ÞINGLOKIN: NÁTTÚRAN, VATNIÐ, AUÐLINDIRNAR, STJÓRNARSKRÁIN, SPILAFÍKN OG BAKKI

Þinglokin voru um margt óvenjuleg. Margir voru greinilega orðnir þreyttir eftir margra vikna rökræðu og stundum þvarg um stór mál og smá.
Arndís - Gísli - Kastljós

GAMALLI MARTRÖÐ LÉTT AF ÞJÓÐINNI

Sjaldan hef ég upplifað eins magnþrunginn fréttamannafund og þann sem haldinn var í Innanríkisráðuneytinu í gær þegar kynnt var skýrsla um svökölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál sem unnin var undir formennsku Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, lögfræðings og lögreglukonu.
MBL  - Logo

AÐ FRAMLEIÐA SKOÐANIR

Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 24.03.13.. Bruno Kaufmann heitir maður. Hann er Svisslendingur að uppruna og hefur sérhæft sig í öllu sem lýtur að lýðræði.