Fara í efni

Greinasafn

Júní 2015

HRIFNÆMUR BORGARSTJÓRI

Ég held að ég hafi aldrei skilið jafnlítið í flugvallarmálinu og nú! Eflaust hrifust einhverjir með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, þegar hann kom fram í fréttum í hrifningsvímu og mærði stýrihópinn sem skilaði af sér í síðustu viku.
stækkunargler

ALLT UPPÁ BORÐIÐ!

Ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn sem hún styðst við er stjórnarandstaðan frá síðasta kjörtímabili. Þá var það harðlega gagnrýnt, og mjög réttilega svo, að Icesave samningarnir færu leynt en yrðu þó lögfestir af Alþingi.
Evrópuráðsþing

FLÓTTAMENN, RÚSSLAND, UPPLJÓSTRARAR OG NETÖRYGGI

Alla síðustu viku, frá mánudegi til föstudags, sat ég  þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Fátt óvænt bar þar til tíðinda.

"VANDAMÁL" SEM Á SÉR ANDLEGAR ORSAKIR

Reykjavíkurflugvöllur.             Hin svokallaða „Rögnunefnd“, og kennd er við Rögnu Árnadóttur, hefur nú skilað af sér skýrslu um möguleg flugvallarstæði í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar.
MBL- HAUSINN

ÆFING Í JAFNAÐARGEÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.06.15.Það mun hafa verið fáeinum árum eftir að tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir að til Íslands komu fulltrúar frá Evrópulögreglunni að fræða þingmenn um öryggi í flugi.
Kanada - ráðstefna

FJÁRMÖGNUN LÝÐRÆÐISINS - FUNDING DEMOCRACY

Fyrirsögnin er yfirskrift ráðstefnu sem ég sótti í Ottawa í Kanada þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. júní.
Kjaramál BHM

TRYGGJA ÞARF FRAMBOÐIÐ EN LÍKA RÉTTLÆTIÐ

Ríkisstjórnin setti sem kunnugt er lög á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga. Í kjölfarið fréttum við af tíðum uppsögnum.
Kosningaréttur kvenna - 100 ár

MERKRA TÍMAMÓTA MINNST

Fyrir réttum hundrað árum, 18. júní árið 1915, var íslenskum konum tryggt kjörgengi til Alþingis svo og kosningaréttur í þingkosningum.
DV - LÓGÓ

BARÁTTA BER ALLTAF ÁVÖXT

Birtist í DV 16.06.15.. Undir síðustu vikulok voru sett lög á verkfall aðildarfélaga BHM svo og hjúkrunarfræðinga.

RÁÐHERRANN OG LANDFLÓTTINN

Hugrekkið vantar þar hrópaði Bragi. hæstvirtur Ráðherra er ekki í lagi . vildi þingið hvetja. en lýðinn knésetja. og stuðla að landflótta af versta tagi.. .  Pétur Hraunfjörð . . .