Fara í efni

Greinasafn

Maí 2025

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest áhrif á heimspólitík síðustu áratuga, ekki síst eftir að hafa þróast í hina betur þekktu „Ný-íhaldshyggju“ (Neo-conservatism). Nýjasta dæmið um stóra heimsviðburði sem hægt er að rekja að hluta beint til Ný-Straussistahreyfingarinnar eru þær hörmungar sem ríkja nú í Austur Evrópu. Til að ...

Til hamingju með verkalýðsdaginn -1 MAÍ 2025

Verkafólk heimsins hópast nú saman/halda uppá daginn og upplifa draman/samstöðu virkja/baráttu styrkja/og sletta úr klaufum en hafa gaman...(sjá meira)...