Fara í efni

Greinasafn

Desember 2007

HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

Einhverra hluta vegna leggst nýtt ár vel í mig. Kannski vegna þess hve mér þóttu skilaboð þjóðarinnar í lok ársins sem leið vera góð.

GÓLAÐ ÚT AF FÁEINUM FLÖSKUM

Það er alltaf sama sagan með ykkur kommana, nú reynið þið að búa til bombu úr því að Landsbankinn hafi gefið ríkisstjórninni rauðvínsflösku.

TROJUHESTAR FJÁRMÁLAHEIMSINS

Nú er komið á daginn að Landsbankinn gaf ríkisstjórninni rauðvín og var ég farinn að hafa af því áhyggjur að hinir fákeppnisaðilarnir hefðu ekki gert eitthvað svipað.
RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

Almennt er ég því hlynntur að fólk færi  hvert öðru  gjafir. Líka þegar í hlut eiga stofnanir og félagasamtök.

FLJÚGANDI NÝÁRSKVEÐJUR

Ég sendi þotuliði landsins mínar bestu nýárskveðjur með óskum um hundruða milljarða gróða á komandi ári. Þið eruð strákarnir okkar og  nú hefjum við okkur öll saman á loft, með úrvalsvísitöluna í eftirdragi, með því að klikka um það bil hér: http://youtube.com/watch?v=RUZdhO6e78Y&feature=related. Loptur.

SAMFYLKINGIN: KLAPP Á KOLLINN FRÁ GEIR

Mér berst blaðið 24Stundir inn um bréfalúguna daglega. Í gær var þar grein eftir Helga Hjörvar, alþingismann, að mæra Sjálfstæðisflokkinn og mátti hann vart vatni halda yfir því að fá að vera með Íhaldinu í ríkisstjórn.
KOMUGJÖLDUM BREYTT

KOMUGJÖLDUM BREYTT

Í hjarta mínu fagnaði ég því að heyra að ákveðið hefði verið að fella niður komugjöld barna 18 ára og yngri á heilsugæslustöðvar og sjúkrahús.
flugeldar1

GÆFULJÓS YFIR HAFNARFIRÐI

Ekki er séð fyrir endann á því ferli sem þáverandi ríkisstjórn setti af stað með því að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga með því skilyrði að einkaaðili keypti hlutinn.
HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

Morðið á Benazir Bhúttó í Pakistan hefur, einsog við mátti búast, vakið heimsathygli. Hinn gamalreyndi fréttamaður og fréttaskýrandi, Bogi Ágústsson, var mættur á skjáinn í fréttatíma RÚV í kvöld með umfjöllun um atburðinn og líklegar afleiðingar.

BANKAR OG FASTEIGNABRASK

Sæll Ögmundur, . Rakst á umræðu frá 4. apríl 2005 hjá þér þar sem lesandi sendi inn hugleiðingu varðandi " fasteignabrask bankanna " sá þó engin svör eða frekari umræðu.