Fara í efni

Greinasafn

Júní 2016

BREXIT ÚRSLIT KALLA EKKI Á MÍN TÁR!

Ég er sammála þér að gráta ekki Brexit úrslitin en enn einu sinni sjáum við inn í hugarheim Evrópusambandsfólksins.
Frans páfi 2

TÖFFARINN Í RÓM

Frans páfi lætur ekki að sér hæða. Hann segir að kaþólska kirkjan eigi að biðja samkynhneigða fyrirgefnigar á framkomu í þeirra garð.
Bessastaðir 4

NÝR FORSETI

Niðurstaðan í forsetakosningum liggur fyrir. Hún er afgerandi og við sameinumst nú um nýjan forseta Íslands, Guðna Th.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

UM LÍFLEGT EVRÓPURÁÐSÞING OG KPPHLAUP VIÐ TÍMANN

Í vikunni var hefðbundið ársfjórðungsþing Evrópuráðsins í Strasbourg og sóitti ég það ásamt tveimur öðrum þingmönnum íslenskum, þeim Valgerði Gunnarsdóttur og Karli Garðarssyni.
Brexit

EKKI GRÆT ÉG BREXIT!

Margir leitast nú við að skýra niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi. Sigur þjóðrembu, segja einhverjir, andstaða við flóttamenn segja aðrir, andstaða hægri manna við margvíslega félagsmálalöggjöf sem runnin er undan rifjum Evrópusambandsins, segja enn aðrir.
MBL

VÉLFLUGAN RÝFUR ÞÖGNINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.06.16.. Vélflugur eru um margt ágætar. Sama á að sjálfsögðu við um mannaðar smávélar.
Fréttabladid haus

FJÖLMIÐLAHREIÐUR Í EFSTALEITI?

Birtist í Fréttablaðinu 22.06.16.. Ég þykist vita að skipulagsferli Útvarpsreitsins í Efstaleiti í Reykjavík sé á síðustu metrum.
Vernd - 2016 -small

ÞAÐ Á HELST EKKI AÐ LOKA FÓLK INNI

Í nýjautu útgáfu Verndarblaðsis, sem félagasamtökin Vernd gefa út, birtist grein eftir mig sem ber sömu fyrirsögn og þessi pistill.
Frettablaðið

VILJA FLYTJA KÝR Í FLUGVÉLUM

Birtist í Fréttablaðinu 15.06.16..   Það er ekki nóg með að ríkisstjórnin vilji gera kýr að flugvélafarþegum.
MBL  - Logo

EKKI KAUPA FLEIRI SKURÐGRÖFUR!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.06.16.. Í aðdraganda hrunsins var ofsaþensla í flestum geirum atvinnulífsins.