Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2004

1. maí á Höfn: Með lýðræði gegn skrifræði

Fyrir fimmtíu árum eða þar um bil, var lífið - og þar með verkalýðsbaráttan - á marga lund einfaldara. Ekki aðveldara, heldur einfaldara.

Litið við á Kúbu

Ég fór til Kúbu fyrir skömmu sem ekki er í frásögur færandi.  Það hefur fjöldi íslendinga farið þangað á undanförnum árum.  Kúba hefur sérstöðu í hugum fólks, þessi eyja sem lenti í því að verða bitbein stórveldanna.  Í hugum margra er Kúpa líka einskonar forngripasafn þar sem tíminn standi í stað og margir vilja koma þangað meðan Kastró er enn á lífi því við fráfall hans muni allt breytast.

Mikill er máttur tilviljana

Lengi var ég á þeirri skoðun að tilviljanir hefðu lítið gildi sem skýringartæki. Ég afneitaði þeim að mestu og vildi alltaf finna aðrar ástæður fyrir hinum ýmsu atburðum.

Það vantar reglur um tafir á beinum útsendingum og dreifingu dagblaða!

Ég lýsi eins og venjulega yfir fullum stuðningi við allt sem kemur úr smiðju Davíðs Oddssonar og tel eins og hann mikilvægt að koma böndum á rísandi auðvald í okkar ágæta landi.

Fráleitt að afgreiða fjölmiðlafrumvarp í vor!

Komið hefur á daginn að tillaga VG um úttekt á fjölmiðlaheiminum, eignatengslum og yfirráðum, hefur reynst mjög þarfleg.

Japönum vottuð samúð

Gíslarnir japönsku frá Írak eru komnir heim heilir á húfi. Mér var létt. Ég hafði séð myndir af þeim í haldi með bandbrjálaða menn yfir sér með branda á lofti, öskrandi hótanir um líflát og tortúr.

Valdsþjóðfélag

Sæll Ögmundur.Fólskuleg árás á New York árið 2001, og innrásin í Írak breyttu ekki aðeins framtíð okkar. Við neyðumst líka til að endurskoða fortíðina og skilgreina strauma, stefnur, flokka og þjóðfélög upp á nýtt.

Leiðbeinandi í lýðræði

Fjölmiðlar vestanhafs gera mikið úr því þessa dagana hve mikið Bush Bandaríkjaforseti leggur upp úr því að honum sé ætlað það sögulega (trúarlega?) hlutverk að boða Írökum lýðræði að vestrænni fyrirmynd.

Spyrjið Gunnar Birgisson!

Í viðtali Morgunblaðsins við Sigfús Jónsson, forstjóra Nýsis, kemur fram sú hugmynd að setja varðskipin í einkaframkvæmd.

Eiríkur Bergmann og Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti þykir mér alltaf bera vott íslenskri bjartsýni. Miðað við veðurfar hér á landi er hann óneitanlega nokkuð snemma ferðinni.