Fara í efni

Greinasafn

Júní 2023

SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR

SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR

Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli gera hlustendum sínum kleift að horfa á fundinn sem fram fór í Safnahúsinu í gær (laugardag) með ísraelska og heimskunna blaðamanninum Gídeon Levy. Hvorki Ríkissjónvarpið né Stöð 2 höfðu tíma til að sinna þessum fundi ...
AFDRÁTTARLAUS GIDEON LEVY

AFDRÁTTARLAUS GIDEON LEVY

Opni hádegisfundurinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 24. júní með ísraelska rithöfundinum og blaðamanninum Gideon Levy var í senn upplýsandi og vekjandi. Skilaboðin voru skýr, heimuirnn yrði að rísa upp Palestínumönnum og lýðræðinu til varnar ...
HÆGT AÐ FLETTA UPP Í BOÐORÐUNUM SÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

HÆGT AÐ FLETTA UPP Í BOÐORÐUNUM SÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.06.23. ... Það breytir því þó ekki að ég hef efasemdir um að aðkeypt ráðgjöf sé rétta lausnin. Hver og einn verður að vinna með sjálfan sig. Siðferðiskennd þarf að komast inn í mænukerfið, þar á hún heima, í nánast sjálfkrafa viðbrögðum um mat á ...
HVET FÓLK TIL AÐ SÆKJA ÁHUGAVERÐAN HÁDEGISFUND Á LAUGARDAG

HVET FÓLK TIL AÐ SÆKJA ÁHUGAVERÐAN HÁDEGISFUND Á LAUGARDAG

Ég leyfi mér að fullyrða að opinn fundur með ísraelska blaðamanninum og rithöfundinum Gideon Levy í laugardagshádeginu - klukkan 12 - verði áhugaverður. Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir Palestínu og þá einnig Ísrael? Verður ekkert lát á ...
ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFI

ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFI

Nýlega gerði ég breytingar á heimasíðu minni sem urðu þess valdandi að margir sem höfðu verið áskrifendur að fréttabréfi heimasíðunnar duttu út af útsendingarlistanum. Ég hvet þá sem hafa áhuga á áframhaldandi áskrift, eða vilja hefja slíka áskrift, að fara ...
PÁLL SIGURÐARSON KVADDUR

PÁLL SIGURÐARSON KVADDUR

Í dag er kvaddur frá Seltjarnarneskirkju samstarfsmaður frá árum áður, Páll Sigurðarson. Margir minnast hans í dag með birtingu minningargreina og er ég í þeim hópi. Eftirfarandi minninargrein sem ég skrifaði um Pál birtist í Morgunblaðinu í dag ...
UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

Hádegisfundur laugardaginn 24.júni með hinum heimskunna ísraelska blaðamanni Gideon Levy í Þjóðmenningarhúsinu/Safnahúsinu í Reykjavík, verður án efa fróðlegur. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland Palestína spyr hvað Íslendingum beri að gera ...

Fullveldi og fullveldisréttur

Fjallað er meðal annars um rétt til rafmagns og landgæða í meðfylgjandi kynningu...
BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

Forstjóri Icelandair vill “álagsstýra” ferðamannastöðum á Íslandi. Hann segir að ferðaþjónustan sé þjóðarbúinu verðmæt og að þess verði að gæta að hún verði sjálfbær. Ferðaþjónustan snúist ekki um fjöldann sem hingað komi heldur hverju ferðamennirnir skili. Í þessu verði að vera skýr stefna ...
ÞJÓÐIN DÆMD TIL FJÁRSEKTAR

ÞJÓÐIN DÆMD TIL FJÁRSEKTAR

... Fyrir nokkrum mánuðum birtist í dagblaði grein eftir einn helsta kvótahafann þar sem hann kvaðst hafa verið að fara yfir bókhaldið hjá sér og sæi hann ekki betur en að þar stæði skýrum stöfum að hann ætti þetta allt saman sjálfur ...