Fara í efni

Greinasafn

Mars 1999

Tískupólitík eða pólitísk kjölfesta?

Birtist í MblEF spurt væri hvað skipti þjóðina mestu máli þegar til framtíðar er horft þá held ég að í hjarta sínu myndu flestir óska sér þess að í landinu fái þrifist réttlátt samfélag með blómlegu atvinnulífi í sátt við náttúru landsins.