Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2003

Vandi Byrgisins

Blessaður Ögmundur. Þú eins og aðrir landsmenn hefur eflaust lesið allar yfirlýsingar stjórnvalda, nú síðast Páls Péturssonar, um hvernig tryggja eigi starfsemina og ljúka því óvissu ástandi sem verið hefur í húsnæðismálum Byrgisins í Rockville.

Samorka, Sjónvarpið og staðreyndir um einkavæðingu

Í fréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðinn sunnudag var vitnað í samantekt hjá Samorku þar sem því er haldið fram að rafmagnsverð í Svíþjóð og Noregi hafi ekki hækkað sem neinu nemur við markaðsvæðingu kerfisins.

Um olíu og efnavopn

Skyldu íslenskir fylgismenn haukanna í Washington almennt vita að aðeins eitt ríki í veröldinni býr við meiri olíuauðlegð en Írak? Í grein sem James A.

Hvers á Hagfræðistofnun að gjalda?

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir greinarnar um spilavítin sem birst hafa í blöðum að undanförnu og síðan einnig á heimasíðunni.

Framsókn byrjuð að klippa á borðana

Hjálmar Árnason alþingismaður tók sig einstaklega vel út við opnun Barnaspítala Hringsins í gær og var Framsóknarflokknum til mikils sóma.

Ellert leiðréttur

Ellert B. Schram er kominn á fullt í kosningabaráttuna. Veri hann velkominn. Í fjölmiðlum hafa menn verið að velta yfir því vöngum hvort Ellert muni segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að hann tók ákvörðun um að setjast á lista Samfylkingarinnar í komandi Alþingiskosningum.

Impregilo, breska þingið, mútur og spilling

Í Brennidepli í gær er vitnað í fréttaflutning af tilraunum fulltrúa Impregilo til að bera sakir af fyrirtækinu um að það tengist spillingu og mútum.

Fjárhættuspil verði bönnuð

Sæll,Ögmundur, ég ætlaði ekki að spyrja þig að neinu, en mig langaði að þakka þér fyrir öflugan stuðning og skilning gagnvart spilafíkn, og hvetja þig til að halda áfram að leggja þessu lið, s.s að fjárhættuspil verði bönnuð í framtíðinni í landinu, eins og lögin segja reyndar að þau séu.

Impregilo og útboðsgögnin

Talsmaður ítalska fyrirtækisins Impregilo segir ásakanir á hendur fyrirtækinu um mútugreiðslur ekki eiga við rök að styðjast, hvorki í Lesotho, Argentínu, Gvatemala né Tyrklandi.

Fundur áhugamanna gegn spilavítum

Á laugardaginn 8. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.