
AKADEMÍA UM LÝÐRÆÐI, JAFNRÉTTI OG MANNRÉTTINDI
30.06.2025
Sunnudagsins 29. júní mun ég – og margir aðrir – minnast sem stofndags Academy of Social Science en það er stofnun sem tengist sagnfræðilegum og félagsfræðilegum rannsóknum kúrdíska stjórnmálaleiðtogans og fræðimannsins Abdullah Öcalans svo og annarra á svipuðum slóðum og hann í fræðum og pólitík, Murray Bookchin (látinn), John Holloway, Andrej Grubačić, Targol Mesbah, David Graeber ...