Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2001

Framfylgir byggðastefnu ríkisstjórnarinnar

Birtist í Mbl Mikil umræða hefur orðið í þjóðfélaginu vegna áforma Landsbanka Íslands um að loka útibúum á landsbyggðinni eða draga þar stórlega úr þjónustu.

Alþjóðavæðingin og verkalýðshreyfingin

Birtist í Mbl Í dag vekur verkalýðshreyfingin um víða veröld athygli á þeim forsendum sem hún vill að alþjóðavæðing byggist á.

Mismunun vegna aldurs og ábyrgð atvinnurekenda.

Birtist í Mbl FYRIR fáeinum dögum ritaði ég grein í Morgunblaðið til þess að vekja athygli á nauðsyn þess að atvinnurekendur misbeittu ekki valdi sínu gegn fólki sem komið er á miðjan aldur og þar yfir.