Fara í efni

Greinasafn

Júní 2000

Tölum skýrt í Evrópumálum

Birtist í MblSvo er að skilja á talsmönnum tveggja stjórnmálaflokka á Íslandi að þeir telji æskilegt að Íslendingar hefji undirbúning að umsókn að Evrópusambandinu.

Ríkisstjórnin hækkar lyfjakostnað sjúklinga um milljarð

Birtist í MblÍ umræðum á Alþingi í vor kom fram að ríkisstjórnin hefði uppi áform um að spara um einn milljarð króna á ári í lyfjakostnaði.

Rafmagnseftirliti ábótavant

Birtist í MblStaðhæft hefur verið að rafmagnseftirliti sé mjög ábótavant í landinu í kjölfar þess að horfið var frá opinberu eftirliti með háspennu-og lágspennuvirkjum, þ.e.a.s.