Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2007

FAGLEG SJÓNARMIÐ RÁÐI Á RÚV

Heill og sæll! Vildi rétt skýra betur sjónarmið mitt í Kastljósinu um RÚV-frumvarpið. Ég tel alveg augljóst að það, að færa mannaráðningar frá Útvarpsráði alfarið til útvarpsstjóra, er til þess fallið að draga úr flokkspólitískum ráðningum, þótt sjálfsagt verði þær ekki úr sögunni.

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir: SAMFYLKING OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í HAFNARFIRÐI HÖND Í HÖND

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 30. janúar 2007 greiddi bæjarfulltrúi Vinstri grænna atkvæði gegn sameiginlegri tillögu Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks um að auglýsa deiliskipulagstillögu Arkís fyrir hönd álbræðslunnar í Straumsvík og gerði sérstaka grein fyrir atkvæði sínu með meðfylgjandi hætti: Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði gegn því að samþykkja að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Arkís vegna fyrirhugaðrar stækkunar Alcan samkvæmt 25.

BÖRN FÁI AÐ VERA BÖRN

Ágæti Ögmundur.Hvað er brýnast nú í málefnum þjóðarinnar. Er það kosningaréttur barna? Væri ekki hepplegra að berjast fyrir því að börn fái t.d.

NÆST JAFNVÆGI Á VINSTRI KANTINUM?

Á það var bent hér fyrir nokkrum dögum að styrkur VG lægi í því að flokkurinn hefði þorað aða tala.  Við þorum þegar hinir þegja var sagt.  Daginn eftir að þess var getið hér á síðunni hafði  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bersýnilega lært af síðunni ogmundur.is og sagði enfremur að fylgisleysi Samfylkingarinnar stafaði af því að Samfylkingin væri of pólitisk. Þetta er reyndar næsta átakanleg skýring en engu að síður athyglisverð einkum þegar þess er gætt að hún kemur frá formanni stjórnmálaflokks sem eiga að jafnaði að vera frekar pólitískir ef eitthvað er.

EKSTRABLAÐIÐ, DV OG FORMAÐUR SAMFYLKINGARINNAR

Sæll Ögmundur.Ég sef alveg sæmilega á nóttunni þótt mér finnist stundum orðræðan í fréttum svo klisjukennd að það stappar nærri hinu ómögulega.

AÐ ÞORA OG ÞEGJA

Við þorum þegar aðrir þegja, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar á fundi með flokkssystkinum sínum um helgina.
AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

Við gleðjumst þegar landanum gengur vel á erlendri grundu, hvort sem það er í vísindum, íþróttum, listum eða viðskiptum.

LEIÐARAHÖFUNDUR ÁN JARÐTENGINGAR

Sæll Ögmundur,Ég vil vekja athygli þína á leiðara Morgunblaðsins, fimmtudaginn 25. febrúar. Leiðarinn nefnist “Tækifæri RÚV ohf.” Leiðarahöfundur má varla vatni halda yfir fögnuði með þetta frumvarp og telur meginkosti þess að nú geti Páll Magnússon og hans samstarfsmenn endurskipulagt fyrirtækið.

“...OG ÞAR AF LEIÐANDI STÆKKUN ÁLVERSINS."

Til þessa hefur mér líkað vel við bæjarstjórann minn hér í Hafnarfirði og vona að svo verði áfram. En þá verður Lúðvík Geirsson líka að breyta um kúrs í álversmálinu.
ALCAN OG HEILÖG BARBARA

ALCAN OG HEILÖG BARBARA

Fram hefur komið hvernig deiliskipulag sem Alcan hefur lagt fram fyrir stækkun álversins í Straumsvík birtist í ólíkum myndum.