Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2007

LÆKKUM KOSNINGAALDUR Í 16 ÁR

Það er fyrir löngu kominn tími til að auka réttindi og áhrif ungs fólks í samfélaginu. Einn þáttur í því er að allir 16 ára og eldri fái að kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir og á Alþingi, það er aukið lýðræði.

ÞRÆÐIR BETSSON LIGGJA VÍÐA

Sæll Ögmundur.Í tilefni af umfjöllun þinni um Betsson og fjárhættuspil á netinu langar mig til að benda þér á athyglisverða grein þar sem hagsmunaþræðir eru raktir.

ÞORÐU ÞEGAR HINIR ÞÖGÐU

Í síðustu kosningum til alþingis fékk VG ekki góða útkomu; tapaði meira að segja þingmanni. Fór úr sex þingmönnum í fimm þingmenn.
BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.

ALCAN OG SAMFYLKINGIN

Það er alltaf eitt sem gleymist í allri umræðunni þegar það er verið að ræða álmálin. Það er nefnilega þannig að það var eitt af fyrstu verkum Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að selja Alcan land undir álverið.
UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

Sjaldan er ég sammála Ólafi Teiti Guðnasyni, blaðamanni með meiru. Ég hef grun um að hann myndi segja hið sama um mig.
AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

Nokkuð hefur verið talað um málþóf á Alþingi í tengslum við stjórnarfrumvarpið um RÚV ohf. Þeir sem raunverulega hafa fylgst með framvindunni vita að þetta er ósanngjörn ásökun.

HVORT ER MIKILVÆGARA PENINGAR EÐA FÓLK?

Birtist í DV 19.01.07Miklar umræður fara nú fram á vettvangi stjórnmálanna um málefni Byrgisins. Ljóst er að stjórnvöld hafa fullkomlega brugðist í því máli.

ÓLÖGLEG STARFSEMI AUGLÝST

Varðandi Betsson málið. Er ekki ólöglegt að auglýsa visvítandi ólöglega starfsemi? RÚV, 365, S1 &co eru allir að taka við auglýsingafé vitandi hvað þeir eru að auglýsa.Hermann JónssonSæll.Jú, þetta er kolólöglegt eftir því sem ég fæ best skilið.
ROFIN SÁTT UM RÚV ?

ROFIN SÁTT UM RÚV ?

Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.