Fara í efni

Greinasafn

Mars 2012

GOTT APRÍLGABB HJÁ RÚV!

Mér fannst aprílgabb RÚV gott og takast vel. Þingkonurnar Guðfríður Lilja og Ólína þorvarðar sýndu húmor og frjálslyndi að taka þátt í glensinu.

ÞEGAR ORÐIN ELTA MENN UPPI

Heill og sæll Ögmundur. Illt er til þess að vita að jafn góður drengur og þú ert, þurfir nú lögregluvernd og lífverði.

UM VEGABRÉFA-SKYLDU OG FLEIRA

Sæll Ögmundur.. Hlustaði á umræðuna um Schengen á þingi nýlega og það er hárrétt sem þar kom fram að hlutnirnir breytast hratt.
MBL  - Logo

VINUR VESTFJARÐA

Birtist í Mbl. 27.03.12. Guðmundur Karl Jónsson, farandverkamaður, skrifar grein í Morgunblaðið 24. mars undir fyrirsögninni, „Árás Ögmundar á Vestfirðinga".
Spilahegð-spilafíkn 21.03.12

KRÖFTUG UMRÆÐA UM FJÁRHÆTTUSPIL

Í vikunni sem leið efndi Innanríkisráðuneytið til umræðu um happdrætti og fjárhættuspil í tilefni af nýútgefnu riti um könnun á spilahegðum Íslendinga.
Kjörkassar II

STJÓRNARSKRÁ - KOSNINGAR - EIGNARRÉTTUR

Stjórnlagaþing varð að Stjórnlagaráði og Stjórnlagaráð smíðaði drög að stjórnarskrá. Drögin eru að mörgu leyti prýðileg og er mikilvægt að þeim verði skotið til þjóðarinnar sem segi hug sinn til þeirra.

FULLTRÚI KERFISINS?

Davíð Oddsson segir í viðtali í Verslunaskólablaðinu að hann hafi barist fyrir setuverkfalli í MR sem þú hafir beitt þér gegn sem „fulltrúi kerfisins".

UPPRÆTUM GLÆPAGENGI

Í neðnaverðri frétt stóð: "Á undanförnum dögum og vikum hefur lögregla náð miklum árangri í baráttu við glæpagengi á borð við Vítisengla og Outlaws.

SAMIÐ UM ÓLÖGMÆTAR KRÖFUR

Sæll Ögmundur. Sem heiðarlegum villiketti blöskrar mér rjómalapsliðið, sem ver klíkur sínar falli, því það óttast lýðræðið.

BURT MEÐ ÓVÆRUNA

Sæll Ögmundur, Það þarf að drífa í því að byggja nýtt fangelsi og halda áfram að leggja áherslu á að vinna gegn skipulagðri glæpastarfsemi.