Fara í efni

Greinasafn

Október 2004

Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Eins og fram hefur komið í fréttum fer nú fram kröftug umræða innan Evrópusambandsins um hina nýju Þjónustutilskipun sem er í smíðum á vegum sambandsins.

Nú skiljum við!

Samkeppnisstofnun hefur veitt okkur innsýn í vinnubrögð á fákeppnismarkaði: Stórfellt svindl stundað af yfirvegaðri nákvæmni; lagt á ráðin um hvernig hægt væri að hafa sem mest af viðskiptavinunum, bæði hinum almenna kúnna og einnig stórkaupendum sem stóðu í þeirri trú að þeir væru að bjóða út verkefni á grimmum samkeppnismarkaði.

Kárahnjúkar og skattborgarinn

Þú segir: "Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna." Ég spyr því, hvað tekur langan tíma að borga það niður? Þetta er væntanlega tekið af skattpeningum okkar íslendinga?Hrafnkell DaníelssonHeill og sæll.

BSRB og Evrópuumræðan

Birtist í Morgunblaðinu 28.10.04.Innan BSRB eru uppi mismunandi sjónarmið um hvaða stefnu Íslendingar eigi að taka gagnvart Evrópusambandinu, hvort sækja beri um aðild, freista þess að treysta EES samninginn eða jafnvel losa sig undan þeim samningi.

Á ríkisstjórnina er ekki að stóla

Sæll ÖgmundurÉg hef verið að velta fyrir mér hver afstaða mín er til þeirrar framvindu sem kennaraverkfallið hefur lent í.

Út í hafsauga með frjálshyggjudekur Ingibjargar Sólrúnar

Ég tek undir með Árna Guðmundssyni að það er sorglegt að sjá hugmyndirnar sem komu fyrir skömmu úr Samfylkingunni um að einkavæða grunnskólana.

Er ekki kominn tími til að fara að lesa Tímann Ögmundur?

Þú ert svo upptekinn af þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins, Einari K. Guðfinnssyni, að þér yfirsjást menn sem þurfa á enn meiri uppfræðslu að halda en jafnvel Einar K.
EES samningurinn var aldrei mitt ljóð

EES samningurinn var aldrei mitt ljóð

Ræða flutt á ársfundi ASÍ 28. október 2004:Góðir félagar í ASÍ. Að mörgu leyti stendur verkalýðshreyfingin á tímamótum ekki aðeins hér á landi heldur víðs vegar um heiminn.
Áhugaverður fundur BSRB um átakamál í Evrópusambandinu

Áhugaverður fundur BSRB um átakamál í Evrópusambandinu

Það er samdóma álit forsvarsmanna verkalýðshreyfingarinar að Þjónustutilskipun Evrópusambandsins, sem nú er í smíðum, getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir velferðarþjónustuna í Evrópusambandinu og á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, þar með á Íslandi.

300 milljónir fyrir hvert starf?

Heyði ég rétt á Ísland í bítið í morgun að hvert starf á Austurlandi sem verður til í framhaldi af Kárahnjúkvirkjun kosti um 300 miljónir?Michael Jón ClarkeHeil og sæll og þakka þér bréfið.