Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2005

MÚNKHÁSEN OG BAKKABRÆÐUR SAMEINAST

Merkilegt er að þegar ég áðan opnaði heimasíðu þína Ögmundur, þá höfðum viðhér í Snotru verið að ræða um það sama, nema við gleymdum Múnkhásen barón.Vissulega er það gleðilegt að Bakkabræður og Múnkhásen hafi sameinast ríkisstjórn Íslands.

ÍSLENSK MÚNKHÁSENSTJÓRNMÁL

Öll rámar okkur eitthvað í hann Múnkhásen og sögurnar sem af honum voru sagðar, til dæmis þegar hann kvaðst hafa dregið sjálfan sig upp úr síki á hárinu.

NÝSKIPAÐUR ÚTVARSPSSTJÓRI SETUR EKKI LANDSLÖG

Þá er Páll Magnússon orðinn útvarpsstjóri. Vonandi klárar hann sig í því starfi. Ekki þótti mér lofa sérlega góðu að hann fór að lofa umdeilt frumvarp menntamálaráðherra.
ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

Þessa dagana ólgar blóð í æðum við Kárahnjúka. Andstæðingar náttúruspjallanna þar andæfa  og lögreglan grípur inn, stöðvar mótmælin og hneppir einhverja mótmælendanna í varðhald.

ÉG BIÐST FORLÁTS

Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað mig um nokkurra mánaða skeið. Þessum móral sem á sér ekki hliðstæðu í neinu öðru en þeirri líðan sem þeir einir þekkja sem drukkið hafa ótæpilega að kvöldi, misst minnið einhverra hluta vegna, og vaknað án þess að vita yfirleitt nokkuð um sigra eða ósigra kvöldsins áður.Þetta nefna margir í daglegu tali “þynnku”.Samt er þetta eitthvað svo miklu meira en höfuðverkur og ógleði, þessu fylgir skömm.
GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

Á Íslandi er sem kunnugt er bannað að auglýsa áfengi. Sennilega er meirihluti landsmanna hlynntur þessu banni - alla vega eru það landslög.

BÖRN LÁTIN AUGLÝSA ÁFENGI

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála þessari auglýsingu, sem þú ert með á síðunni um að sniðganga áfengissala sem auglýsa áfengi þvert á landslög.

ÉG HELD... AÐ SKÁLDIÐ HAFI NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS

Kristján Hreinsson, skáld, hefur birt greinar hér á síðunni, í dálkinum Frjálsir pennar, að undanförnu undir fyrirsögninni, Ég held.

EKKI GEFA VÉLAMIÐSTÖÐINA

Þakka þér fyrir að vekja athygli á Vélamiðstöðinni hér um daginn. Nú þegar tilboð hafa verið opnuð vil ég minna á orð þín: “Reykjavíkurborg er ekki skuldbundin að taka neinu tilboði sem berst.

VARNAÐARORÐ FRÁ STARFSMANNI REYKJAVÍKURBORGAR

Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein hér á síðuna um fyrirhugaða sölu á Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar og hafði þar uppi efasemdir og varnaðarorð.