Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2003

Skammsýn framtíðarsýn - stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum

Birtist í Mbl. 26.02. 2003Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram tillögur sem formaður flokksins segir að veikja muni stöðu ríkissjóðs um 15 milljarða.

Vafrað um á kaupþingi.is

Til umræðu í fjölmiðlum hafa verið launakjör forstjóra Kaupþings. Þau námu 70 milljónum króna í fyrra. Þar af voru 58 milljónir í kaupauka.

Framsókn og forritin

Nú er kosningabaráttan að hefjast og frambjóðendur eru boðaðir á fundi og samkomur til að kynna áherslur sínar.

Kröftugir klerkar

Grein séra Arnar Bárðar á heimasíðunni þótti mér góð. Hann gerir það sem mér finnst flestir prestar vanrækja: Að skoða samtímann undir kastljósi trúar og siðfræði.

„Nú verður lesið úr ársreikningum fyrirtækja“

Sæll Ögmundur. Gagnrýnislaus meðferð fjármálafregna í fjölmiðlum er farin að fara í taugarnar. Mér finnst að í þjónkunarskyni við viðskiptahagsmuni þeirra sem sýsla með fé annarra hafi nokkrir fjölmiðlar tekið uppá því að birta svokallaðar fjármálafréttir svo ótt og títt að enginn fréttatími virðist fullburða öðru vísi en ein eða tvær fjármálafréttir séu uppistaða eða meginstoð fréttatímans.

Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar frá New York

Magnús Þorkell Bernharðsson hefur látið mjög að sér kveða í umræðunni um Írak enda manna fróðastur um málefni Austurlanda.

Bandaríkin, Evrópa, Tyrkland og Írak

Það er ekki endilega gaman að vera Evrópubúi í Bandaríkjunum um þessar mundir! Um helgina var ég staddur á bensínstöð og beið meðan að var verið að skipta um olíuna á bílnum mínum.

Lýðræðið í Írak og Bandaríkjunum og myndbönd Osama

Það er svo mikið um að vera, hvort um er að ræða í Evrópu, Bandaríkjunum eða íMið-Austurlöndum að ég hef varla haft undan að fylgjast með.

Á Jón einsamall að bera uppi boðaðar skattalæckanir veleðla hæstvirts ráðherra?

Áður hefi jeg ritað um meðferð veleðla forsætisráðherra á Íslands fátæklingum og mætti hafa um hana mörgum sinnum fleiri orð.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 22. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.