Fara í efni

Greinasafn

Maí 2008

GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

Í gær birtist auglýsing í Morgunblaðinu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Auglýst er starf forstjóra „sjúkratryggingastofnunar." Þessi stofnun er ekki til.
BOÐSKAPUR POLLOCKS Á ERINDI VIÐ ÍSLENDINGA

BOÐSKAPUR POLLOCKS Á ERINDI VIÐ ÍSLENDINGA

Allyson Pollock, prófessor við Edinborgarháskóla, hefur verið á Íslandi  undandarna daga og flutt fyrirlestra bæði hjá háskólanum í Bifröst og einnig hjá BSRB.

KRÓNAN ER EKKI VANDINN HELDUR BANKARNIR

Ræða þín á Eldhúsdegi Alþingis var fín, nema hvað það er rangt að halda því fram að gjaldmiðillinn eigi í vanda.

EFNDIR EN EKKI NEFNDIR

Sæll Ögmundur. Mig langaði til að þakka þér fyrir frábæra ræðu á Alþingi í gær. Það er gott að þú birtir hana hér á síðunni.

TEKIÐ TIL Í KERFINU!

Stundum stendur valið á milli þess að senda frá sér ályktun eða grípa til aðgerða. Í þeirri stöðu vorum við nokkrar konur sem ákváðum að hreinsa til með táknrænum hætti í dómsmálaráðuneytinu síðasta föstudag.
Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Ræða í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Góðir landsmenn. Það er óvéfengjanleg staðreynd að við blasir mikill vandi í íslensku efnahagslífi og í íslensku samfélagi.. Verðbólga komin í 13 prósentustig og á uppleið.
BJÖRGUNARSAMNINGUR BSRB

BJÖRGUNARSAMNINGUR BSRB

Rétt fyrir miðnættið landaði BSRB kjarasamningi fyrir þau aðildarfélög bandalagsins sem áttu lausa samninga við ríkið 1.
ÞAÐ RIGNIR Á ÞOTURNAR

ÞAÐ RIGNIR Á ÞOTURNAR

Forstjóri Actavis, Róbert Wessman, segir í  Fréttablaðinu í dag að hann sé á hrakhólum með einkaþotur  sínar í Reykjavíkuflugvelli og vill leyfi til að byggja 2000 fermetra einkaskýli á vellinum.

LOKSINS RÓTTÆKNI

Sæll Ögmundur,. Loksins finnst mér vera komin einhver róttækni í femínistana hér á landi. Það er sko eins gott að einhver berjist af alvöru gegn því að konur gangi kaupum og sölum á Íslandi.

EKKI BRASKA MEÐ LÍFEYRISSJÓÐINA!

Blessaður Ögmundur.. Vil bara koma á framfæri kæru þakklæti til þín fyrir andstöðuna gegn frumvarpi að lífeyrissjóðir megi lána eignir sínar.