Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2022

SKILDI EFTIR ÁKALL UM AFVOPNUN

SKILDI EFTIR ÁKALL UM AFVOPNUN

... Þótt honum tækist ekki ætlunarverk sitt að þessu leyti var það honum að öllum líkindum að verulegu leyti að þakka að Sovétríkin leystust upp tiltölulega friðsamlega. Hann stóð í þeirri trú að samningar þeirra Shevardnadse og Kissingers um að samhliða því að Sovétríkin væru látin liðast í sundur og þar með Varsjárbandalgið úr sögunni yrði því svarað handan gamla járntjaldsins á svipuðum nótum nokkuð sem ekki gekk eftir af hálfu Vesturveldanna og NATÓ illu heilli. Þar var ...
STYÐJUM SÁS GEGN ÁHUGALAUSUM STJÓRNVÖLDUM OG ÓÁBYRGUM REKSTRARAÐILUM SPILAKASSA!

STYÐJUM SÁS GEGN ÁHUGALAUSUM STJÓRNVÖLDUM OG ÓÁBYRGUM REKSTRARAÐILUM SPILAKASSA!

Formaður  Samtaka áhugafólks um spilafíkn, SÁS,   spyr í Fréttablaðinu í dag hvort geti verið að rekstraraðilar spilakassa standi í vegi fyrir hvers kyns úrbótum til að takmarka skaðsemi spilavíta: „Því spyrjum við okkur hvort Háskóli Íslands, HHÍ, Rauði krossinn á Íslandi og Landsbjörg séu hreinlega að tefja málið og þæfa til þess eins að geta haldið ótrauð áfram rekstri spilakassa í núverandi mynd?“ ...

Dómur Evrópudómstólsins í málinu C-305/17 | FENS spol. s r.o. gegn Slóvakíu - Útflutningur á rafmagni

Samkvæmt 267. gr. Lissabon-sáttmálans [TFEU] geta málsaðilar í aðildarríkjum Evrópusambandsins farið fram á forúrskurði [preliminary ruling] Evrópudómstólsins sem þá verða bindandi fyrir dómstóla aðildarríkja. Hugsunin þar að baki er sú að tryggja samræmingu réttar aðildarríkjanna við Evrópurétt. Þannig stendur Evrópudómstóllinn vörð um forgang Evrópuréttarins ...
ÉG HEF EINFALDAN SMEKK, ÉG VEL AÐEINS ÞAÐ BESTA

ÉG HEF EINFALDAN SMEKK, ÉG VEL AÐEINS ÞAÐ BESTA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.08.22 Ég held það hafi verið árið 2015, um það leyti sem Íslendingar voru að losa sig við hrægammana sem fjárfest höfðu í föllnu bönkunum og ýmsu öðru bitastæðu í bankahruninu og í kjölfar þess, að frétt birtist í blöðum sem ég í það minnsta staldraði við ...
FLUGVALLARSTÆÐIÐ FUNDIÐ?

FLUGVALLARSTÆÐIÐ FUNDIÐ?

Í fréttum er okkur sagt að Hvassahraun sé enn til skoðunar fyrir nýjan flugvöll. Svo fullyrðir skoðunarnefndin sem hefur verið að rannsaka málið í nokkur ár. Eflaust verður þessu rannsóknarstarfi haldið áfram svo lengi sem nefndin verður á launum við athugnair sínar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem...
ODDUR TEKUR VIÐ RAUÐUM ÞRÆÐI

ODDUR TEKUR VIÐ RAUÐUM ÞRÆÐI

... Hin ástæðan var sú að efna nokkurra mánaða loforð um að færa bóksafni ORG þjónustunnar, sem er til húsa við Skeljanes í Skerjafirði í Reykjavík, bók mína   Rauða þráðinn   sem kom út í byrjun þessa árs. Þykir mér heiður að því að safnið hafi bókina á sinni hillu ...
HUGLEIÐINGAR JÓNASAR ELÍASSONAR UM SNJALLMÆLA

HUGLEIÐINGAR JÓNASAR ELÍASSONAR UM SNJALLMÆLA

...  Jónas tekur undir með Kára og segir að með þessu nýja fyrirkomulagi opnist möguleikar á því að hlunnfara notendur:  Snjallmælar gera það mögulegt að breyta orkuverðinu fyrirvaralaust. Það getur breyst frá klukkutíma til klukkutíma. Orkusalar geta því búið til svo flóknar gjaldskrár með hærra verði á daginn en á nóttunni, og á matartíma og utan, lægra um helgar en á virkum dögum og hæst kl 15- 19 á aðfangadag. Þá veit enginn í raun hvað hann er að borga fyrir rafmagnið nema  ...

ÞÁ VEIT ENGINN HVAÐ HANN ER AÐ BORGA ...

Ágæt grein hjá Ögmundi um snjallmæla. Snjallmælar gera það mögulegt að breyta orkuverðinu fyrirvaralaust. Það getur breyst frá klukkutíma til klukkutíma. Orkusalar geta því búið til svo flóknar gjaldskrár með hærra verði á daginn en á nóttunni, og á matartíma og utan, lægra um helgar en á virkum dögum og hæst kl 15- 19 á aðfangadag. Þá veit enginn í raun hvað hann er að borga ... Mkk. Jónas

HVERS VEGNA EIGA INNVIÐIR SAMFÉLAGA AÐ VERA Í OPINBERRI EIGU? ALMANNARÉTTUR OG ORKUMÁL

Íslendingar búa við spillta og meðvirka valdastétt. Spillingin lýsir sér í misnotkun veitingavaldsins, hvernig fólk er valið í ákveðnar stöður og embætti, jafnvel sett á svið leikrit í kringum fyrirfram gefnar niðurstöður, hvernig eigur almennings eru gefnar vinum og vandamönnum, hvernig lög eru sett til þess að þjóna sérstaklega ákveðnum þjóðfélagshópum, sem valdinu eru þóknanlegir, og svo mætti lengi áfram telja ...

DRÍFA EKKI ÖLL

Ekki er hún Drífa öll eins og menn halda iðjusöm hún flutti fjöll fyrir það skal gjalda. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.