Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2005

VERÐUR KANNSKI “LAUGARDAGSKVÖLD MEÐ VILLA” Í VETUR?

Það verður ekkert “Laugardagskvöld með Gísla Marteini” í sjónvarpinu í vetur, því miður fyrir okkur eldri borgarana sem áttum þar hauk í horni og gleðinnar fasta punkt í annars dapurlegri dagskrá Ríkissjónvarpsins.Gilli sækist nefnilega eftir því, enda þjóðþekktur orðinn af góðu einu, að verða borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum.
ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

Fréttir sem nú berast úr fjármálalífinu hljóta að vekja þjóðina til umhugsunar um hvert stefnir í íslensku efnahagslífi.

VOND BYRJUN Á KOSNINGABARÁTTU

Fréttablaðið birti nýlega skoðanakönnun sem blaðið hafði látið gera og leiddi í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 9 borgarfulltrúa af 15 ef kosið yrði nú, Samfylkingin 5 og Vinstri grænir 1.

STJÓRNMÁLAFLOKKAR EIGA AÐ TALA SKÝRT

Ég hef margoft lýst þeirri skoðun að tveggja flokka kerfi, einsog er við lýði í Bretlandi og Bandaríkjunum hafi reynst illa að því leyti að það dregur úr pólitískum áherslum í stjórnmálalífinu; höfuðfylkingarnar tvær keppa um þá hópa sem þær telja að geti hugsað sér hvorn valkostinn sem væri, þær keppa m.ö.o.

UM ÁBYRGÐ Í ATVUNNULÍFI OG SAMFÉLAGI

Birtist í Morgunblaðinu 29.08.05Einkavæðing fyrirtækja og stofnana í almannaeign hefur verið mál málanna á síðustu árum.

NÁTTÚRA Á HEIMSVÍSU

Þú veist að Ísland er langt úti í höfum, magnað reginkrafti elds og jökla. Það á hvergi sinn líka í víðri veröld." Þetta sagði Jón bóndi við Lykla-Pétur í Gullnahliðinu og Lykla-Pétur svaraði:" Það mun satt vera: landið er fagurt.

GÁTA BERGÞÓRU OG SPURNING TIL OKKAR

Bergþóra Sigurðardóttr, læknir,  birtir í dag athyglisverða grein hér á síðunni í dálkinum Frjálsir pennar.

ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ STJÓRNVÖLD ÞURFI AÐ RÖKSTYÐJA STÓRIÐJUSTEFNUNA?

Í Viðskiptablaðinu í dag segir: "Fjárfestingar í stóriðju kosta gríðarlega fjármuni og er líklegt að þeim geti verið betur varið í þjóðfélaginu á öðrum sviðum".

ÁSKORUN TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Morgunblaðinu 23.08.05Hér á landi eru nú starfandi álver með 270 þúsund tonna framleiðslugetu á ári.

DALVÍKINGAR BJÓÐA ÞJÓÐINNI Í MAT EN TREYSTA SÉR EKKI AÐ ELDA OFAN Í BÖRNIN SÍN

Dalvíkingar buðu í sumar 30 til 50 þúsund manns í fría fiskmáltíð af miklum myndarskap. Þess vegna kom mörgum á óvart þegar fréttir bárust af því að Dalvíkurbær skyldi ekki treysta sér til að elda ofan í grunnskólabörnin sín.