
EPLI OG APPELSÍNUR, TÚNFISKUR OG ÞORSKUR
16.08.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.08.25.
... Nákvæmlega þetta er að renna upp fyrir Íslendingum sem sjá drykkjarvatnið færast í hendur fjárgróðamanna, ferðaþjónustuna í hendur alþjóðlegra fjárfesta sem einnig eru farnir að rækta hér tré í ábataskyni í samræmi við grænan kapítalisma sem er einhver lævísasta uppfinning samtímans. En hver á að ráða ... ? Slagurinn stendur um lýðræðið ...