... Í goðafræðinni voru valkyrjur þær sem réðu örlögum manna á vígvellinum. Og nú eru valkyrjurnar í ríkisstjórn einmitt að færa sig inn á vígvöllinn. Og þeirra val liggur fyrir ...
... Pútín sagði að sínu leyti að samtalið hefði verið «hreinskilið og mjög gagnlegt». Síðan bætti hann við: «Ég vil taka fram að afstaða Rússlands er almennt ljós. Aðalatriðið fyrir okkur er að uppræta meginorsakir deilunnar.» RÚV ræddi málið við sérfræðinga sína, Erling Erlingsson og Jón Ólafsson í Silfrinu sama dag (19. maí). Þeim finnst «allt óbreytt» í Úkraínudeilunni...
Birtist í helgarblaði Morunblaðsins 24/25.05.25.
Þetta eru mín orð. Ernst Hemingway, sem á þessa hugsun, gekk lengra í bók sinni Farewell to Arms, Vopnin kvödd, eins og hún nefnist í íslenskri þýðingu Halldórs Laxness. Hemingway taldi þetta eiga við um öll stríð. Ekkert stríð verði unnið með sigri... (also English translation) ...
Furðulega hljótt er um sölu á eigendahlut almennings - fólksins - í Íslandsbanka. Innan veggja Alþingis er svarið náttúrlega augljóst. Þar er einfaldlega annað tveggja, ekki að finna þá fulltrúa fólksins sem þykir þetta umdeilanlegt eða að raddböndin virka ekki í ...
Ég var að lesa pistil þinn sem birtist í helgarbaði Morgunblaðsins þar sem þú gagnrýnir Samfylkinguna og VG fyrir að hafa ekki staðið við fyrirheit sín um að fyrna kvótakerfið í núverndi mynd, það er að segja framsalskerfið. En skil ég það rétt að veiðileyfanálgun ríkisstjórnarinnar sé til þess fallin að festa kerfið í sessi? Svar óskast ...
... Margt óvænt kemur uppá þessa dagana og margir hafa á orði að samtíminn sé flókinn. Ég er ekki viss um að svo sé. Gangverkið er ekki nýtt af nálinni. Vandinn er hins vegar sá að fáir leggja sig eftir upplýsingum um það; upplýsingum sem þó eru öllum aðgengilegar ...(also in English) ...