Fara í efni

Greinasafn

2010

ÓSANNGJARNIR VEGATOLLAR

Sæll Ögmundur. Nú get ég ekki lengur orða bundist vegna samgöngumála hér á höfuðborgarsvæðinu. Ég hef fyrir nokkru síðan gefið upp alla von um að við hér á höfuðborgarsvæðinu, sem borgum að langmestu fyrir vegakerfi landsins, fáum úrbætur á hættulegustu vegaköflum landsins, þar sem flest dauðaslys verða.

NÓG KOMIÐ AF GÍFURYRÐUM

Sæll Ögmundur - Venjan er sú að þingmenn Sjálfstæðisflokksins fái svona meðferð hjá Samfylkingarfjölmiðlunum og er þá sannleikurinn ekkert að þvælast þar fyrir.

TREYSTI HVORKI ÁSMUNDI NÉ ÞÉR

Æ Ögmundur. Þið samþykktuð að taka þátt í þessari ríkistjórn og að sækja um aðild að EB og leyfa síðan fólki í atkv.greiðslu að ákveða hvort að það vildi inn eða ekki.

EKKI HJÁSETAN - BARA ESB

Þakka þér fyrir að vekja athygli á skipulagðri rógsherferð á hendur Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni VG. Þú gleymdir að vísu að telja upp eyjuna.is sem hefur ekki látið sitt eftir liggja yfir hátíðarnar.
ÁRÁSIRNAR Á ÁSMUND EINAR

ÁRÁSIRNAR Á ÁSMUND EINAR

„Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG og bóndi, er ekki vinsæll í eigin flokki fremur en hinir af þremenningunum sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga.

VEGATOLLAR EÐA GJÖLD Á ELDSNEYTI?

Ég held að það sé mikilvægt að taka þessa umræðu ekki um einstaka vegaspotta heldur út frá því hvaða leið á að velja til framtíðar við skattlagningu.

ÁSKORUN TIL DÓMSMÁLA-RÁÐHERRA

Ef ég hef skilið málflutning þinn í gegn um tíðina rétt vilt þú virða mannréttindi fólks. Nú ertu dómsmálaráðherra og þess vegna vil ég vita hvort þú hyggst breyta því misrétti að sumar fjölskyldur geti borið ættarnafn en aðrar ekki.

VONA AÐ ÁSTANDIÐ LAGIST

Tek heilshugar undir Pétri (23.12.2010). Er og hef verið eindreginn stuðningsmaður VG undanfarin ár. Eftir hryðjuverk Lilju og co.
Gunnar Kristjansson Reyn

SÉRA GUNNAR Á REYNIVÖLLUM: FLÝJUM EKKI SAMTÍMANN!

Á jólum hefur kirkjan orðið. Og í dag var það séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós sem talaði til okkar í útvarpsmessu.
Englar syngja jol 2010

GLEÐILEG JÓL!

Ég sendi öllum lesendum síðunnar hjartanlegar jólakveðjur. Jólin eru annað og meira en nokkrir helgidagar frá vinnu.