Fara í efni

Greinasafn

Október 2002

Veðjar á aldraða

Jóhann Óli Guðmundsson er eigandi Frumafls sem aftur er einn aðaleigandi Öldungs hf sem hefur gert samning til langs tíma við ríkið um rekstur dvalarheimils fyrir aldraða við Sóltún í Reykjavík.

Hernaðaráform Bandaríkjanna

Sæll og blessaður. Á ekkert að mótmæla kröftuglega í sambandi við Írak? Ég er ekki sáttur við að Ísland styðji þessa stríðsóðu þjóð sem kallar sig þjóð friðar, USA, sem einnig styður fjöldamorð í Palestínu? Hvað er að okkar ráðamönnum?TótiÉg er þér sammála um að þörf er á að mótmæla kröftuglega hernaðaráformum Bandaríkjamanna í Írak og einnig ofbeldi og mannréttindabrotum sem framin eru á Palestínumönnum.

Stjórnarsamstarf eftir kosningar

Sæll Ögmundur! Kemur annað til greina en að styðja ríkisstjórn Framsóknar og Samfylkingar, jafnvel verja þá falli ef þessir tveir flokkar ná ekki meirihluta? Hvernig má það vera að sá flokkur sem er lengst vinstri í stjórnmálum á Íslandi, haldi þeim möguleika opnum að starfa með þeim flokki sem er lengst til hægri í stjórnmálum.Kveðja HaraldurVið höfum lagt ríka áherslu á að stofnuð verði velferðarstjórn á Íslandi að afloknum næstu kosningum þar sem jöfnun lífskjara yrði höfð að leiðarljósi.

Jafnréttismál í brennidepli

Umræða um kvenfrelsismál er mjög brýn og þarf að fá mikið vægi. Í aðdraganda kosninga veltir fólk því eðlilega fyrir sér hvaða leiðir séu færar til að tryggja jafnræði með kynjunum í tengslum við komandi kosningar og að þeim afloknum.

Ábyrgð verði öxluð

Flugslysið í Skerjafirði er enn í fjölmiðlum og ekki að ófyrirsynju. Aðstandendur hafa í raun staðið einir gegn kerfinu þegar hefur komið að því að gagnrýna verk þess, þó þeir hafi greinilega notið mikils stuðnings almennings.

Er Samfylkingin að læsa að sér?

Samhljómur var í yfirlýsingum Össurar Skarphéðinssonar formanns Samfylkingarinnar og Karls Th. Birgisssonar framkvæmdastjóra sama flokks í fjölmiðlum um helgina.

Alþjóðleg hugmyndasmiðja á Íslandi

Íslenskir hugvísindamenn og fræðimenn sýndu það um helgina svo ekki verður um villst að þeir hafa burði til að gera Ísland að alþjóðlegri hugmyndasmiðju.

Annar fundur UVG um velferðarmál

Ung Vinstri-Græn efna til opins fundar um málefni aldraðra og nýbúa á Íslandi á Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 23.

Umræðufundur um húsnæðismál

Opinn umræðufundur verður um húsnæðismál á Torginu, Hafnarstræti 20, laugardaginn 26. október og hefst kl. 11.